Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

Kirkjubæjarkirkja

Kirkjubæjarkirkja er í Eiðaprestakalli í Múlaprófastsdæmi. Kirkjubær er bær og kirkjustaður í  og prestssetur til 1956, þegar sóknin var lögð

Kirkjubólskirkja

Kirkjubólskirkja er í Holtsprestakalli í Ísafjarðarprófastsdæmi. Kirkjuból var stórbýli og er kirkjustaður í  við Önundarfjörð. Þar er útkirkja frá Holti,

Kirkjuhvammskirkja

Kirkjuhvammskirkja á Hvammstanga var byggð árið 1882. Höfundar hennar voru Björn Jóhannsson og   Stefán Jónsson, forsmiðir. Hún hefur verið í

Kirkjulækjarkot

HVÍTASUNNUKIRKJAN ÖRKIN að KIRKJULÆKJARKOTI Kirkjulækjarkot er safnaðarmiðstöð hvítasunnuhreyfingarinnar á Íslandi, Örkin. Á staðnum er skáli með svefnaðstöðu sem rúmar á annað hundrað

Neskaupstaðs kirkja

Kirkjur á Austurlandi

Listi yfir flestar kirkjur landshlutans Ás í Fellum Áskirkja Bakkagerðiskirkja Bænhúsið á Núpsstað Berufjarðarkirkja Berufjarðarkirkja Berufjarðarkirkja Berunesjakirkja Beruneskirkja Bjarnarneskirkja BREKKUKIRKJA

Blönduóskirkja yngri

Kirkjur á hringveginum

Þessi síða er þannig gerð, að hún ætti að nægja til að undirbúa hringferðina í ár, með viðkomu í mörgum af helstu kirkjum landsins.

Skálholt

Kirkjur á Íslandi

Það er erfitt að draga skörp landfræðileg skil milli kirkna, kirkjustaða og sögu kristninnar á milli. Á þessum vef fer

Húsavík

Kirkjur á Norðurlandi

Listi yfir flestar kirkjur í landshlutanum Akureyrarkirkja Árbæjarkirkja Skagafirði Auðkúlukirkja Barðskirkja Bægisárkirkja Bænhúsið að Rönd Bænhúsið að Rönd Bergstaðakirkja Blönduóskirkja

Reykjanes

Kirkjur á Reykjanesi

Listi yfir flestar kirkjur landshlutans Grindavíkurkirkja Hvalsneskirkja Kálfatjarnarkirkja Kálfatjörn Keflavíkurkirkja Kirkjur á Reykjanesi Kirkjuvogskirkja Kirkjuvogur Krýsuvíkurkirkja Krýsuvíkurkirkja Njarðvíkurkirkja Staðarkirkja Strandarkirkja

Skálholt

Kirkjur á Suðurlandi

Listi yfir flestar kirkjur landshlutans Akureyjarkirkja Árbæjarkirkja Ásólfsskálakirkja Ásólfsskáli Bræðratungukirkja Breiðabólsstaðarkirkja Brunnhólskirkja Búrfellskirkja Eyrarbakkakirkja Eyvindarhólakirkja Gaulverjabæjarkirkja Gaulverjabær Grafarkirkja Hafnarkirkja Hagakirkja

Kirkjuvogskirkja

Kirkjur á Suðvesturlandi

Það er erfitt að draga skörp landfræðileg skil milli kirkna, kirkjustaða og sögu kristninnar á milli landshluta. Á þessum vef

Hrafnseyri

Kirkjur á Vestfjörðum og Ströndum

Listi yfir flestar kirkjur landshlutans Álftamýrarkirkja Bíldudalskirkja Breiðavik Breiðavíkurkirkja Breiðuvíkurkirkja Brjánslækjarkirkja Drangsneskapella Eyrarkirkja í Seyðisfirði Flateyrarkirkja Garpsdalskirkja Gufudalskirkja Gufudalskirkja Hagakirkja

Stykkishólmur

Kirkjur á Vesturlandi

Flestar kirkjur í landshlutanum Akrakirkja Akraneskirkja Álftaneskirkja Álftartungukirkja Bæjarkirkja Bjarnarhafnarkirkja Borg á Mýrum Borgarkirkja Borgarneskirkja Brautarholtskirkja Breiðabólstaðarkirkja Breiðabólstaður Brimilsvallakirkja Búðakirkja

Hallgrímskirkja

Kirkjur Höfuðborgarsvæðinu

Listi yfir flestar kirkjur landshlutans Aðventistar Árbæjarkirkja Áskirkja Bessastaðakirkja Brautarholtskirkja Breiðholtskirkja Digraneskirkja Dómkirkja Krist Konungs Landakoti Dómkirkjan Fella- og Hólakirkja

Kirkjuvogskirkja

Kirkjuvogskirkja í Höfnum var byggð 1860-61. Hún er í Grindavíkurprestakalli í Kjalarnesprófastsdæmi.  var Vilhjálmur Kr. Hákonarson, sem lét byggja kirkjuna

Kirkjuvogur

Fyrrum stórbýli í Höfnum, útkirkjustaður í Grindavíkurprestkalli frá 1907 en var áður alllengi þjónað frá   Útskálum. Enn fyrr var Kirkjuvogi

Klyppstaðakirkja

Klyppstaðakirkja var reist úr timbri árið 1895. Höfundur hennar var Jón Baldvin Jóhannsson, forsmiður.   Kirkjan var friðuð 1. janúar 1990.

Kolbeinsstaðakirkja

Kolbeinsstaðakirkja er í Staðarstaðarprestakalli í Snæfells- og Dalaprófastsdæmi. Hún var byggð úr  1933 og vígð 1934. Þórarinn Ólafsson var yfirsmiður.