Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

Hólmavíkurkirkja

Hólmavíkurkirkja, Strandir

Hólmavíkurkirkja er í Hólmavíkurprestakalli í Húnavatnsprófastsdæmi. Smíði fyrstu kirkju á Hólmavík hófst 1957, en kirkjugarðurinn var vígður við kauptúnið 1938

Hólskirkja

Hólskirkja er í Bolungarvíkurprestakalli í Ísafjarðarprófastsdæmi. Hóll er bær og kirkjustaður í  . Þar voru katólsku kirkjurnar helgaðar Maríu guðsmóður.

Flateyri

Holt í Önundarfirði

Holt í Önundarfirði hefur verið mikið höfuðból og prestsetur um aldir og talið meðal beztu brauða landsins vegna ýmissa hlunninda.

Holtastaðarkirkja

Holtastaðarkirkja er í Bólstaðarhlíðarprestakalli í Húnavatnsprófastsdæmi. Holtastaðir eru fornt  og kirkjustaður í Langadal. Þar voru katólskar kirkjur helgaðar heilögum Nikulási

Holtskirkja

Holtskirkja er í Holtsprestakalli í Ísafjarðarprófastsdæmi. Holt er fornt höfuðból, kirkjustaður og  í   Önundarfirði. Katólskar kirkjur þar voru helgaðar heilögum

Hrafnseyri Arnarfirði

Hrafnseyrarkirkja

Hrafnseyrarkirkja er í Þingeyrarprestakalli í Ísafjarðarprófastsdæmi. Á Hrafnseyri var kirkja, helguð   Maríu guðsmóður og Pétri postula, í katólskum sið. Álftamýrarsókn

Hrafnseyri

Hrafnseyri

Í Hrafnseyrartúni vottar fyrir kirkjugarði og gamalli kirkjutótt, sem er talin vera frá því á Sturlungaöld

Hraungerðiskirkja

Hraungerðiskirkja

Hraungerðiskirkja er í Hraungerðisprestakalli í Árnesprófastsdæmi. Hún var byggð 1902 á hlöðnum  úr timbri og tekur 150 manns í sæti.

Hraunskirkja

Hraunskirkja er í Þingeyrarprestakalli í Ísafjarðarprófastsdæmi. Hraun er eyðibýli og kirkjustaður í  . Þar voru katólskar kirkjur helgaðar Þorláki biskupi helga

Hraunþúfuklaustur

Hraunþúfuklaustur er rústir innst inni í Vesturdal í Skagafirði, við ármót Runukvíslar og Hraunþúfuár, sem eru upptök Hofsár

Hrepphólakirkja

Hrepphólakirkja er í Hrunaprestakalli í Árnesprófastsdæmi. Hún var byggð 1909 úr járnvörðu timbri.  er eftir Ásgrím Jónsson, listmálara. Katólskar kirkjur

Hríseyjarkirkja

Hríseyjarkirkja er í Hríseyjarprestakalli í Eyjafjarðarprófastsdæmi. Kirkjur stóðu í Hrísey á öldum áður.   var um tíma og steinkirkjan, sem nú

Hrunakirkja

Hrunakirkja

Hrunakirkja er í Hrunaprestakalli í Árnesprófastsdæmi. Hún var byggð 1865 úr járnvörðu timbri og   tekur 200 manns í sæti. Katólskar

Hrunakirkja

Hruni. Hrunamannahreppi

Hruni er bær, kirkjustaður og prestssetur í Hrunamannahreppi. Kirkjan, sem þar stendur var byggð árið 1865. Þorvaldur Gissurarson (1155-1235), sonur

Húsafell

Húsafellskirkja

Húsafellskirkja er í Reykholtsprestakalli í Borgarfjarðarprófastsdæmi. Bygging hennar hófst fyrir miðja  20. öldina og hún var vígð 1973. Ásgrímur Jónsson,

Húsavík

Húsavíkurkirkja

Sveinn Þórarinsson, listmálari frá Kílakoti, Kelduhverfi, málaði altaristöfluna 1930-31

Húsvíkurkirkja Víknaslóðir

Katólsku kirkjurnar í Húsavík voru helgaðar Maríu guðsmóður og kirkjan, sem stendur þar nú, var byggð   1937-1939. Þetta er lítið

Reykjanes

Hvalsneskirkja

Hvalsneskirkja er í Útskálaprestakalli í Kjalarnesprófastsdæmi. Steinsmiðirnir Magnús Magnússon og   Egilsson reistu hana á árunum 1886-87 og sóknarpresturinn vígði hana

Hvammskirkja

Hvammskirkja er í Hvammsprestakalli í Snæfells- og Dalaprófastsdæmi. Hún var byggð úr timbri með   og forkirkju og vígð á páskadag

Hvammur í Dölum

Hvammur er prestssetur og kirkjustaður í Hvammssveit í Dölum með útkirkjur á Staðarhóli, Skarði,  Staðarfelli og í Dagverðarnesi. Katólskar kirkjur

Hvanneyrarkirkja

Hvanneyrarkirkja er í Hvanneyrarprestakalli í Borgarfjarðarprófastsdæmi. Hvanneyri heyrði áður til Hestþinga en Hvanneyrarprestakall var stofnað 1952. Útkirkjur eru á Bæ,