Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

Breiðholtskirkja

Breiðholtskirkja er í Breiðholtsprestakalli í Reykjavíkurprófastsdæmi eystra. Hún var vígð 1988.

Breiðuvik

Bær og kirkjustaður við samnefnda vík í Rauðasandshreppi, norðvestan á skaganum sunnan  . Bænhús  var þar framan af öldum, en

Breiðuvíkurkirkja

Kirkjan er í Patreksfjarðarprestakalli í Barðastrandarprófastdæmi. Breiðavík er bær og kirkjustaður við  vík í Rauðasandshreppi. Þar var bænhús framan af

BREKKUKIRKJA

Steinsteypuhús reist 1914-1916. Rögnvaldur Ólafsson arkitekt. Safnaðarheimili reist við austurstafn 1997. Höfundur Björn Kristleifsson arkitekt. Friðuð 1. janúar 1990 samkvæmt

Brimilsvallakirkja

Brimilsvallakirkja er í Ólafsvíkurprestakalli í Snæfells- og Dalaprófastsdæmi. Brimilsvellir eru í miðjum  , skammt austan Ólafsvíkur. Fyrrum var bænhús þar.

Brjánslækjarkirkja

Brjánslækjarkirkja er í Tálknafjarðarprestakalli í Barðastrandarprófastsdæmi. Brjánslækur er fornt  , kirkjustaður og lengi prestssetur við mynni Vatnsfjarðar á Barðaströnd. Katólskar

Brunnhólskirkja

Brunnhólskirkja er í Kálfafellsstaðarprestakalli í Skaftafellsprófastsdæmi. Hún var vígð 1899 og þar  verið kirkjustaður síðan. Þarna var útkirkja frá Bjarnarnesi

Búðakirkja

Búðakirkja er í Ingjaldshólsprestakalli í Snæfells- og Dalaprófastsdæmi. Fyrsta kirkjan var reist á árið 1703 (Bendt Lauridsen). Hún var rifin

Búrfellskirkja

Búrfellskirkja er í Mosfellsprestakalli í Árnesprófastsdæmi. Hún var byggð 1845 og er elzta timburkirkja í   Skálholtsbiskupsdæmi. Katólskar kirkjur þar voru

Dagverðarnesskirkja

Dagverðarnesskirkja er í Hvammsprestakalli í Snæfells- og Dalaprófastsdæmi. Hún varð sóknarkirkja 9.  1758, áður var hún hálfkirkja. Hún var í

Dalvíkurkirkja (Upsakirkja)

Dalvíkurkirkja er í Dalvíkurprestakalli í Eyjafjarðarprófastsdæmi. Prestur hefur setið á Dalvík síðan   1955   og kirkjan var vígð 1960. Áður áttu

Digraneskirkja

Digraneskirkja er í Digranesprestakalli í Reykjavíkurprófastdæmi eystra. Kópavogur skiptist upphafleg   tveggja sókna, Nes- og Laugarnessókna, en árið 1952 varð bærinn

Djúpavogskirkja

Djúpavogskirkja er í Djúpavogsprestakalli í Austfjarðaprófastsdæmi. Kirkja var flutt frá Hálsi í   Hamarsfiðri til Djúpavogs 1894 og prestur hefur setið

Dómkirkjan í Reykjavík

Dómkirkjan

Biskupsstóllinn að skálholti var lagður niður og landið varð að einu biskupsdæmi 1798. Áður en það  var   talið nauðsynlegt að

Draflastaðarkirkja

Draflastaðarkirkja er í Ljósavatnsprestakalli í Þingeyjarprófastsdæmi. Draflastaðir eru bær og kirkjustaður í utanverðum Fnjóskadal. Katólskar kirkjur voru helgaðar Pétri postula.

Drangsneskapella

Drangsneskapella er í Hólmavíkurpresta-kalli í Húnavatnsprófastsdæmi. Drangsnes er þorp á Selströnd   við norðanverðan Steingrímsfjörð. Kapellan var byggð 1944.

Efranúpskirkja

Efranúpskirkja er í Melstaðarprestakalli í Húnavatnsprófastsdæmi. Kirkjusetur á hinum forna á Efri-Núpi er ævagamalt. Hér er efsta byggðarból í sveit

Egilsstaðakirkja

Egilsstaðakirkja er í Eiðaprestakalli í Múlaprófastsdæmi. Egilsstaðahreppur varð sérstök kirkjusókn 1960 í Vallanesprestakalli. Kirkjan var vígð 1974. Kirkjan stendur á

Eiðakirkja

Eiðakirkja er í Eiðaprestakalli í Múlaprófastsdæmi. Katólskar bændakirkjur á staðnum voru helgaðar guðsmóður. Árið 1856 voru Eiða- og Hjaltastaðasóknir sameinaðar

Eiríksstaðakirkja

Kirkjan er í innanverðum Jökuldal í Múlaprófastsdæmi. Hún var flutt frá Brú árið 1913 og er elzta  kirkja Austurlands. Jóhann