Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Klyppstaðakirkja

Klyppstaðakirkja var reist úr timbri árið 1895. Höfundur hennar var Jón Baldvin Jóhannsson, forsmiður.   Kirkjan var friðuð 1. janúar 1990.

Klyppstaður fór í eyði árið 1962 og aðrir bæir í sókninni voru allir komnir í eyði 1973, þegar kirkjan var afhelguð. Brauðið þótti mjög afskekkt og tekjurýrt.

Myndasafn

Í grennd

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )