Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

akrafell

Akrafjall

Akrafjall (643 m) er milli Hvalfjarðar og Leirárvogar austan Akraness.

Fuglar Íslands

Akurey

AKUREY Ekki er kunnugt um byggð í þessari ystu eyju Kollafjarðar og ekki er kunnugt um eignarrétt fyrr en árið

helgafellssveit

Álavatn

Álavatn í Eyrarsveit er lítið vatn, sem er aðskilið frá sjó með malarkambi. Lítið eitt af bleikju og urriða er 

Aldeyjarfoss

Aldeyjarfoss

Aldeyjarfoss er meðal fegurstu fossa í Skjálfandafljóti

Álftá á Mýrum

Álftá á Mýrum er lítil og nett bergvatnsá, sem kemur upp í Hraundal og heitir þá Veituá. Rétt ofan  þjóðvegar

Álftavatn

Álftavatn er í Soginu á mörkum Grafningshrepps og Grímsness. Það er 2,2 km², dýpst 2 m og í 15 m

Eldgjá

Álftavatnskrókur

Álftavatnskrókur er daverpi með nokkrum tjörnum milli Svartahnúksfjalla og Eldgjár í vestri og Bláfjalls í austri. Leiðin um hann liggur

Almenningur Reykjanes

Almenningur er hraunspilda milli Kapelluhrauns og Afstapahrauns á Vatnsleyuströnd. Fyrrum var þar    skógur, sem eyddist af ofbeit og skógarhöggi.

Ánavatn

Ánavatn er 7 km langt stöðuvatn á Jökuldalsheiði. Það er 4,9 km², dýpst 24 m og í 522 m hæð

andarnefja

Andarnefja

Andarnefja (NORTHERN BOTTLENOSE WHALE) (Hyperoodon ampullatus) Stærð fullvaxinna karldýra í hafinu umhverfis landið er að meðaltali 8,4 m og 7½-8½

Apavatn

Apavatn er 14 km² stöðuvatn í Laugardal í Árnessýslu. Þetta vatn er þekkt úr Sturlungu, þegar Sturla  sveik Gissur Þorvaldsson,

aravatn

Aravatn

Aravatn er í Skefilsstaðahreppi í Skagafjarðarsýslu. Það er 1,9 km², fremur grunnt og í 130 m hæð yfir sjó. Úr

Arnardalur

Arnardalur er 25 km sunnan Möðrudals. Austan slétts dalbotnsins er Dyngjuháls og Arnardalsfjöll að
vestan. Arnardalsá fellur um dalinn og myndar mýrlendi og skilyrði fyrir talsverðar gróður.

Hofsjökull

Arnarfell hið mikla

Arnarfell hið mikla (1143m) er skriðjöklum girt í Hofsjökli suðaustanverðum. Það sést víða að, hömrótt efst og skriður neðst. Suðurbrekka

Veiðivotn

Arnarpollur

Arnarpollur er í 563,6 m hæð yfir sjó, 0,19 km², dýpst 21 m, 1,1 Gl, meðaldýpi 5,8 m, lengst 0,9

Veiði á Íslandi

Arnarvatn á Melrakkasléttu

Arnarvatn er eitt þriggja vatna  innan Veiðikortsins á Melrakkasléttu. Hin vötnin eru Hraunhafnarvatn,   og Æðarvatn. Þessi vötn eru í Norðurþingi á

Arnarvatn Stóra

Arnarvatn hið stóra

Arnarvatn hið stóra er í 540 m hæð yfir sjó, 4,3 km², alldjúpt og vogskorið. Við eina aðalvíkina, Sesseljuvík áttu