Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

Akureyjarkirkja

Akureyjarkirkja er í Holtsprestakalli í Rangárvallaprófastsdæmi. Akureyjarsókn varð til 1912, þegar  Voðmúlastaða- og Sigluvíkursóknir voru sameinaðar með kirkju í Akurey.

Álfaskeið tjaldsvæði

Álfaskeið

Álfaskeið er falleg dalskvompa í sunnanverðu Langholtsfjalli í Hrunamannahreppi. Ungmennafélag   sveitarinnar hélt þar útisamkomur í u.þ.b. 60 ár frá árinu

Álftavatn

Álftavatn er í Soginu á mörkum Grafningshrepps og Grímsness. Það er 2,2 km², dýpst 2 m og í 15 m

Álftaver

Álftaver er lítið og flatlent landsvæði austan Mýrdalssands og sunnan Skálmar (á leið til Kúðafljóts).    Ofan byggðar eru þyrpingar

Almenningar

Almenningar eru uppblásinn og víða örfoka afréttur Vestur-Eyfellinga. Þeir ná frá Þröngá í suðri að   Syðri-Emstruá í norðri og Markarfljóti

Almenningar Þórsmörk

Almenningar eru uppblásinn og víða örfoka afréttur Vestur-Eyfellinga. Þeir ná frá Þröngá í suðri að  – Emstruá í norðri og

Alviðra

Magnús Jóhannesson gaf Landvernd og Árnessýslu jarðirnar Alviðru í Ölfusi og Öndverðarnes II í   Grímsnesi árið 1973 og árið 1981

Apavatn

Apavatn er 14 km² stöðuvatn í Laugardal í Árnessýslu. Þetta vatn er þekkt úr Sturlungu, þegar Sturla  sveik Gissur Þorvaldsson,

Árbæjarkirkja

Árbæjarkirkja er í Fellsmúlaprestakalli í Rangárvallaprófastsdæmi. Hún var byggð árið 1887. Katólskar í Árbæ voru helgaðar Maríu guðsmóður og Jóhannesi

Arnarbæli

Bæjahverfið, sem Arnarbæli er hluti af, fékk nafnið Arnarbælishverfi

Ásavegur

Ásavegur

Ásavegur, hin forna þjóðleið. Ásavegur er hin forna þjóðleið fólks um Suðurland og áttu margir leið þar um með verslunarvarning

Áshildarmýri, Skeiðum

Sögustaðurinn Áshildarmýri Áshildarmýri er sögustaður og forn samkomustaður neðarlega á Skeiðum. Ólafur tvennumbrúni nam Skeiðin skv. Landnámu. Kona hans var

Ásólfsskálakirkja

Ásólfsskálakirkja er í Holtsprestakalli í Rangárvallaprófastsdæmi. Hún var vígð árið 1955. Katólskar voru helgaðar Ólafi helga Noregskonungi. Kirkjan í Holti

Ásólfskirkja

Ásólfsskáli

Landnámsmaðurinn Þorgeir hinn hörski Bárðarson rak Ásólf á brott og sagði hann sitja að veiðistöð sinni.

Ægissíða

Ægissíða er bær við Ytri-Rangá gegnt Hellu í Djúpárhreppi. Í túninu voru 12 misstórir hellar í   móbergslandslaginu, gerðir af manna

Goðafoss

Bárðargata

Bárðargata er nafn á leið um Vonarskarð frá Bárðardal suður í Fljótshverfi

baugstaðir

Baugsstadabúið

Baugur, fóstbróðir Ketils hængs var fyrsta veturinn á Íslandi á Baugsstöðum, sem er núna í Sto
kkseyrarhreppi.

Bugstadaros

Baugstaðaós – Hróarsholtslækur

Baugstaðaós, Hróarsholtslækur, Volalækur og Bitrulækur er allt sama vatnsfallið. Baugstaðará rennur   Flóann í Árnessýslu og skiptir hreppum. Vestan hennar er

haga

Baulutjörn

Baulutjörn er í Mýrarhreppi í A-Skaftafellssýslu. Hún er 0,04 km², dýpst 4 m og í 8 m hæð yfir sjó. 

Bæjarstaðarskógur

Bæjarstaðarskógur er talinn einhver þróttmesti birkiskógur hérlendis með allt að 12 m háum trjám, sem eru beinvaxnari en gerist yfirleitt með íslenzkt birki.