Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Staðarskáli N1 þjónustumiðstöð

Staðarskáli í Hrútafirði
Staðarskáli

Staðarskáli N1 þjónustumiðstöð við botn Hrútafjarðar annast þjónustu fyrir ferðamenn. Árið 2008 varð sú breyting á veglínu að gamli skálinn fór úr alfaraleið og því var byggður nýr þar sem mætast hringvegurinn og vegurinn norður á Hólmavík og Strandir og til Norðurland vestra. Veitingarekstur í Staðarskála á sér hart nær 50 ára sögu. Skálinn hefur um áraraðir gengt mikilvægu þjónustuhlutverki á þjóðleiðinni milli Norður- og Vesturlands og starfsemi fyrirtækisins hefur haft mikil áhrif á ferðamál í Húnaþingi og víðar.

Hjónin Magnús Gíslason (F 16. mars 1937. D 16. 23 júlí 1994) og Bára Guðmundsdóttir, ásamt Eiríki bróður Magnúsar, stofnuðu Staðarskála árið 1960. Þá hafði olíusala verið á staðnum um árabil. Það er nú N1 sem rekur Staðarskála og í nýja húsnæðinu er líkt og í því eldra verslun, veitingastaður og bensínafgreiðsla.
Staðarskáli tilheyrir nú Strandasýslu, en áður Vestur-Húnavatnssýslu, sjá Staðarkikja.

Mjög  stutt er í eina af þekktustu laxveiðiá landsins, Hrútafjarðará, en einnig býðst veiði í vötnum og öðrum ám í nágrenninu og ferðir í veiðivötnin á Arnarvatnsheiði.
Vegalengdin frá Reykjavík er um 160 km.

Myndasafn

Í grennd

Bær Hrútafjörður
Arndís auðuga Steinólfsdóttir nam land út frá Borðeyri og settist að á Bæ. Landnámabók segir, að Bálki Blængsson, sem var fyrstur landnámsmanna við Hr…
Blönduós
Blönduós er kaupstaður, sem liggur beggja vegna ósa Blöndu. Hillebrandtshúsið var upphaflega byggt á Skagaströnd (Höfðakaupstað) árið 1733 og flutt ti…
Borðeyri
Borðeyri er innanlega við Hrútafjörð vestanverðan og er löggildur verslunarstaður síðan 1846. Á Borðeyri var fyrrum lífleg verslun og mikill útflutnin…
Djúpavík
Djúpavík er í landi Kjósar, gamals eyðibýlis, sem er í hálfhringlaga dalkvos í Reykjarfirði. Árið 1917 var Guðjón Jónsson, fyrsti íbúinn, skráður t…
Drangsnes
Drangsnes er sjávarútvegsþorp á Selströnd, yst við norðanverðan Steingrímsfjörð, sem tók að myndast á þriðja tug þessarar aldar. Drangsnes fær nafn si…
Hólmavík
Hólmavík er kauptún við Steingrímsfjörð en þar er verzlunar- og þjónustumiðstöð fyrir Hornstrandir og hefur verið frá síðari hluta 19. aldar. Elzta hú…
Holtavörðuheiði
HOLTAVÖRÐUHEIÐI Holtavörðuheiði (407m) liggur á milli Norðurárdals (Tröllakirkja/Snjófjöll) og Hrútafjarðar (heiðar vestan Tvídægru). Varða til minni…
Hrútafjörður
Hrútafjörður er um 36 km langur fjörður, sem liggur suður úr Húnaflóa. Næsti fjörður fyrir norðan hann er Bitrufjörður. Byggðin á vesturströndinni, St…
Hvammstangi
Hvammstangi við Miðfjörð er eina kauptúnið í Vestur-Húnavatssýslu, aðeins 7 km frá hringveginum. Íbúarnir annast þjónustu við nágrannabyggðarlögin og …
Landpóstur
Landpóstur var embættismaður sem fyrrum annaðist póstferðir á Íslandi. Landpóstar fóru milli bæja á póstsvæði sínu með lest klyfjahesta og höfðu póstl…
Norðurfjörður
Norðurfjörður er vík norðan Trékyllisvíkur með samnefndu þorpi, þar sem standa mörg hús auð og   yfirgefin. Þarna er rekin lítil verzlun fyrir hina fá…
Norðurland, ferðast og fræðast
Norðurland Vestra Mörk þessa svæðis eru hér dregin frá Hrútafirði til Siglufjarðar. Þéttbýlis- og merkisstaða og afþreyingar innan svæðisins er sérst…
Óspakseyri, við Bitrufjörð
Óspakseyri er landnám Þorbjarnar bitru við Bitrufjörð. Nafnið er frá Óspaki, sem bjó þar á söguöld. Þar hefur staðið kirkja frá katólskri tíð og núver…
Prestbakkakirkja, Strandir
Prestbakkakirkja er í Prestbakkaprestakalli í Húnavatnsprófastsdæmi, en Strandaprófastsdæmi var sameinað því 1970 og fluttist þá um leið úr Skálholtsb…
Reykir í Hrutafirði
Neðan bæjar að Reykjum við Hrútafjörð er Reykjatangi. Þar er Reykjaskóli og byggðasafn Strandamanna og Húnvetninga. Ofan tangans er hver, sem er nytja…
Staðarkirkja
Staðarkirkja er í Prestbakkaprestakalli í Húnavatnsprófastsdæmi. Staður er bær, kirkjustaður, gisti- og  í   Staðarhreppi við austanverðar leirur Hrút…
Strandasýsla
Strandasýsla liggur að vestanverðum Húnaflóa, nær frá Geirólfsgnúpi að norðan að Hrútafjarðará og Holtavörðuheiði að sunnan. Sýslan er 2630 km². Strön…
Strandir, ferðast og fræðast
Mörk þessa svæðis eru hér dregin frá Húnaflóa til Jökulfirða. Þéttbýlis- og merkisstaða innan svæðisins er sérstaklega getið hér að neðan. Strandir er…
Þiðriksvalladalur
Þiðriksvalladalur er vel gróinn, fagur og búsældarlegur dalur skammt vestan Hólmavíkur. Þiðreksvallavatn er 1,45 km², dýpst 47 m og í 73 m hæð yfir sj…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )