Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Staðarskáli N1 þjónustumiðstöð

Staðarskáli í Hrútafirði
Staðarskáli

Staðarskáli N1 þjónustumiðstöð við botn Hrútafjarðar annast þjónustu fyrir ferðamenn. Árið 2008 varð sú breyting á veglínu að gamli skálinn fór úr alfaraleið og því var byggður nýr þar sem mætast hringvegurinn og vegurinn norður á Hólmavík og Strandir og til Norðurland vestra. Veitingarekstur í Staðarskála á sér hart nær 50 ára sögu. Skálinn hefur um áraraðir gengt mikilvægu þjónustuhlutverki á þjóðleiðinni milli Norður- og Vesturlands og starfsemi fyrirtækisins hefur haft mikil áhrif á ferðamál í Húnaþingi og víðar.

Hjónin Magnús Gíslason (F 16. mars 1937. D 16. 23 júlí 1994) og Bára Guðmundsdóttir, ásamt Eiríki bróður Magnúsar, stofnuðu Staðarskála árið 1960. Þá hafði olíusala verið á staðnum um árabil. Það er nú N1 sem rekur Staðarskála og í nýja húsnæðinu er líkt og í því eldra verslun, veitingastaður og bensínafgreiðsla.
Staðarskáli tilheyrir nú Strandasýslu, en áður Vestur-Húnavatnssýslu, sjá Staðarkikja.

Mjög  stutt er í eina af þekktustu laxveiðiá landsins, Hrútafjarðará, en einnig býðst veiði í vötnum og öðrum ám í nágrenninu og ferðir í veiðivötnin á Arnarvatnsheiði.
Vegalengdin frá Reykjavík er um 160 km.

Myndasafn

Í grennd

Bær Hrútafjörður
Arndís auðuga Steinólfsdóttir nam land út frá Borðeyri og settist að á Bæ. Landnámabók segir, að Bálki Blængsson, sem var fyrstur landnámsmanna við Hr…
Blönduós
Blönduós er kaupstaður, sem liggur beggja vegna ósa Blöndu. Hillebrandtshúsið var upphaflega byggt á Skagaströnd (Höfðakaupstað) árið 1733 og flutt ti…
Borðeyri
Borðeyri Ferðavísir Staðarskáli 4 km. <Borðeyri> Hólmavik 108 km. Borðeyri er innanlega við Hrútafjörð vestanverðan og er löggildur versl…
Djúpavík
Djúpavík er í landi Kjósar, gamals eyðibýlis, sem er í hálfhringlaga dalkvos í Reykjarfirði. Árið 1917 var Guðjón Jónsson, fyrsti íbúinn, skráður t…
Drangsnes
Drangsnes er sjávarútvegsþorp á Selströnd, yst við norðanverðan Steingrímsfjörð, sem tók að myndast á þriðja tug þessarar aldar. Drangsnes fær nafn si…
Hólmavík
Hólmavík er kauptún við Steingrímsfjörð en þar er verzlunar- og þjónustumiðstöð fyrir Hornstrandir og hefur verið frá síðari hluta 19. aldar. Elzta hú…
Holtavörðuheiði
HOLTAVÖRÐUHEIÐI Holtavörðuheiði (407m) liggur á milli Norðurárdals (Tröllakirkja/Snjófjöll) og Hrútafjarðar (heiðar vestan Tvídægru). Varða til minni…
Hrútafjörður
Hrútafjörður er um 36 km langur fjörður, sem liggur suður úr Húnaflóa. Næsti fjörður fyrir norðan hann er Bitrufjörður. Byggðin á vesturströndinni, St…
Hvammstangi
Hvammstangi við Miðfjörð er eina kauptúnið í Vestur-Húnavatssýslu, aðeins 7 km frá hringveginum. Íbúarnir annast þjónustu við nágrannabyggðarlögin og …
Landpóstur
Landpóstur var embættismaður sem fyrrum annaðist póstferðir á Íslandi. Landpóstar fóru milli bæja á póstsvæði sínu með lest klyfjahesta og höfðu póstl…
Norðurfjörður
Norðurfjörður Ferðavísir Hornbjarg hut  <Ingolfsfjördur 9 km– Norðurfjörður-> Gjögur 16 km Norðurfjörður er vík norðan Trékyllisvíkur með sam…
Norðurland, ferðast og fræðast
Norðurland Vestra Mörk þessa svæðis eru hér dregin frá Hrútafirði til Siglufjarðar. Þéttbýlis- og merkisstaða og afþreyingar innan svæðisins er sérst…
Óspakseyri, við Bitrufjörð
Óspakseyri er landnám Þorbjarnar bitru við Bitrufjörð. Nafnið er frá Óspaki, sem bjó þar á söguöld. Þar hefur staðið kirkja frá katólskri tíð og núver…
Prestbakkakirkja, Strandir
Prestbakkakirkja er í Prestbakkaprestakalli í Húnavatnsprófastsdæmi, en Strandaprófastsdæmi var sameinað því 1970 og fluttist þá um leið úr Skálholtsb…
Reykir í Hrutafirði
Neðan bæjar að Reykjum við Hrútafjörð er Reykjatangi. Þar er Reykjaskóli og byggðasafn Strandamanna og Húnvetninga. Ofan tangans er hver, sem er nytja…
Staðarkirkja
Staðarkirkja er í Prestbakkaprestakalli í Húnavatnsprófastsdæmi. Staður er bær, kirkjustaður, gisti- og  í   Staðarhreppi við austanverðar leirur Hrút…
Strandasýsla
Strandasýsla liggur að vestanverðum Húnaflóa, nær frá Geirólfsgnúpi að norðan að Hrútafjarðará og Holtavörðuheiði að sunnan. Sýslan er 2630 km². Strön…
Strandir, ferðast og fræðast
Mörk þessa svæðis eru hér dregin frá Húnaflóa til Jökulfirða. Þéttbýlis- og merkisstaða innan svæðisins er sérstaklega getið hér að neðan. Strandir er…
Veiði Norðurland
Stangveiði á Norðurlandi. Hér er listi yfir flestar laxveiðiár og silungsár og -vötn.  Laxveiði Norðurlandi vestra …
Þiðriksvalladalur
Þiðriksvalladalur er vel gróinn, fagur og búsældarlegur dalur skammt vestan Hólmavíkur. Þiðreksvallavatn er 1,45 km², dýpst 47 m og í 73 m hæð yfir sj…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )