Aðalvík á Hornströndum
Aðalvík er á Hornströndum, næst norðan við Ísafjarðardjúp, milli Rits og Straumness. Hún er 6-7 km breið en lítið eitt
Aðalvík er á Hornströndum, næst norðan við Ísafjarðardjúp, milli Rits og Straumness. Hún er 6-7 km breið en lítið eitt
Árneskirkja er í Árnesprestakalli í Húnavatnsprófastsdæmi
Barðsvík er á milli Smiðjuvíkur og Bolungarvíkur. Áin Barðsvíkurós kvíslast á sandinum neðan Naustahlíða og votlendi er allmikið. Fjallið milli
Bæjarvötn eru í Kaldrananeshreppi í Strandasýslu
Arndís auðuga Steinólfsdóttir nam land út frá Borðeyri
Arndís auðuga Steinólfsdóttir nam land út frá Borðeyri og settist að á Bæ. Landnámabók segir, að Bálki Blængsson, sem var
Bjarnarfjarðará er í Kaldrananeshreppi í Strandasýslu. Áin er fremur stutt, en til hennar falla ár miklu lengra komnar, Sunnudalsá og
Bjarnarfjörður nyrðri er sunnan Skjaldarbjarnarvíkur, 4-5 km langur og tæplega kílómetri á breidd
Bjarnarfjörður syðri á Ströndum er stuttur og á milli Valshöfða og Balafjalls, næstur norðan Steingrímsfjarðar.
Bolungarvík er láglend og votlend og girt hamraþiljum á báða bóga, Skarðsfjalli (502m) að norðan og Straumnesi utan þess og Bolungarvíkurbjargi að sunnan með Drangsnes yzt
Borðeyri er innanlega við Hrútafjörð vestanverðan og er löggildur verslunarstaður síðan 1846. Á Borðeyri var fyrrum lífleg verslun og mikill útflutningur búfjár á síðustu öld.
Árið 1917 var Guðjón Jónsson, fyrsti íbúinn, skráður til heimilis að Djúpavík
Drangajökull er nyrstur, hinn fimmti stærsti jökla landsins og u.þ.b. 200 km² að flatarmáli. Skriðjöklar
hans falla m.a. til Kaldalóns, norður á Hornstrandir og niður í Leirufjörð í Jökulfjörðum
Drangaskörð eru eitt af mest áberandi náttúrufyrirbærum landsins norðan Drangavíkur
Drangavík er sunnan Drangaskarða, milli Hrúteyjarness og Engjaness.
Drangsnes fær nafn sitt af háum steindrang niðri við sjó og ber nafnið Kerlin
Drangsneskapella er í Hólmavíkurpresta-kalli í Húnavatnsprófastsdæmi. Drangsnes er þorp á Selströnd við norðanverðan Steingrímsfjörð. Kapellan var byggð 1944.
Eyjar eru eyðibýli í sumarábúð á Bölum í Strandasýslu
Eyvindarfjörður er einn þriggja fjarða, sem gengur inn úr Ófeigsfjarðarflóa
Fell er býli fyrir miðri byggð í botni Kollafjarðar á Ströndum
Feykishólar eru eyðibýli í Hvalsárdal úr Hrútafirði á Ströndum
nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998. Íslenska útgáfan er is.nat.is. ( nat@nat.is )