Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

Ingólfsfjörður

Árið 1915 hófu Norðmenn síldarsöltun í Ingólfsfirði en fljótlega tóku íslenzkir athafnamenn við rekstrinum.

Jökulfirðir

Austur úr Ísafjarðardjúpi utarlega, milli Bjarnarnúps og Grænuhlíðar, gengur flói eða breiður fjörður, sem nokkrir firðir kvíslast frá til norðurs, austurs og suðurs og heita allir einu nafni, Jökulfirðir

Kaldbakur

Kaldbakur (508m) er sunnan Kaldbaksvíkur. Stórgrýtisurðin sjávarmegin við fjallið heitir Kleif

Kaldrananeskirkja

Kaldrananeskirkja er í Hólmavíkur-prestakalli í Húnavatnsprófastsdæmi. Kaldrananes er bær og  við Bjarnarfjörð syðri. Katólskar kirkjur þar voru helgaðar Maríu guðsmóður,

Kálfsnes Strandir

Kálfanes norðan Hólmavíkur

Eyðibýlið Kálfanes er rétt norðan Hólmavíkur og þar er flugvöllur sveitarinnar. Þar var kirkja fram yfir 1709. Til eru heimildir

Kampur Strandir

Kambur

Kambur er sérstakt og áberandi fjall á nesinu milli Reykjarfjarðar og Veiðileysufjarðar. Upp úr Kambinum rísa þverhníptir tindar, sem álengdar

Kjaransvík

Kjaransvík

Kjaransvík, Hlöðuvík og Hælavík eru kallaðar Víkurnar. Þær eru á milli Kjalárnúps í Almenningum og Hælavíkurbjargs. Kjaransvík er vestust og

Kollafjarðarneskirkja

Kollafjarðarneskirkja er í Hólmavíkurprestakalli í Húnavatnaprófastsdæmi. Kollafjarðarnes er  og bær við norðanverðan Kollafjörð. Árið 1907 voru Fells- og Tröllatungusóknir sameinaðar

Krossá – Hrófá

Þessar nágrannaár gefa ekki mikið en samt koma nokkrir tugir laxa upp úr þeim á góðri vertíð. Þær eru   vestast 

Krossaneslaug

Krossaneslaug

Krossaneslaug í Norðurfirði á Ströndum Fjölmargir ferðamenn leggja líka leið sína á Strandirnar til að njóta umhverfisins. Í Norðurfirði er

Tófa Hornströndum

Kúvíkur

Kúvíkur eru við Reykjarfjörð og byggðust úr landi Halldórsstaða. Þar var eini verzlunarstaður Strandasýslu frá því um 1600 þar til Borðeyri varð löggiltur verzlunarstaður 1846

Leirufjörður

Leirufjörður

Leirufjörður er minnstur og syðstur Jökulfjarða. Hann er smám saman að fyllast af framburði frá Drangajökli. Höfuðbólið Dynjandi stóð vestan

Litla og Stóra-Ávík

Litla- og Stóra-Ávík eru bæir við Trékyllisvík og inn af þeim er Ávíkurdalur, handan Sætrafjalls

Tófa Hornströndum

Lónafjörður

Lónafjörður á milli Hrafnsfjarðar og Veiðileysufjarðar og Lónanúps og Múla. Hann er þröngur og sólin bræðir vetrarsnjóinn ekki fyrr en

Mókollsdalur

Mókollsdalur

Mókollsdalur inn af Þrúðardal í Kollafirði heitir eftir Mókolli landnámsmanni á Felli, sem er sagður heygður í dalnum. Samkvæmt athugunum

Norðurfjörður

Norðurfjörður

Norðurfjörður er vík norðan Trékyllisvíkur með samnefndu þorpi, þar sem standa mörg hús auð og yfirgefin.

Ófeigsfjörður

Ófeigsfjarðarflói greinist í þrjá firði, Ingólfsfjörð austast, Ófeigsfjörð í miðju og Eyvindarfjörð vestast. Þessir firðir voru nefndir eftir þremur bræðrum,

Óspakseyrarkirkja

Óspakseyrarkirkja er í Prestbakkaprestakalli í Húnavatnsprófastsdæmi. Staðurinn er kenndur við Óspak  , sem bjó hér á söguöld, en hann var

Óspakseyri

Óspakseyri

Óspakseyri er landnám Þorbjarnar bitru við Bitrufjörð. Nafnið er frá Óspaki, sem bjó þar á söguöld. Þar hefur staðið kirkja