Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Krossaneslaug

Krossaneslaug

Krossaneslaug í Norðurfirði á Ströndum

Fjölmargir ferðamenn leggja líka leið sína á Strandirnar til að njóta umhverfisins. Í Norðurfirði er ágætis verslun þar sem fá má allar helstu nauðsynjar, gististaðir og tjaldstæði eru víða á Stöndum

Sundlaugin á sjávarkambinum fyrir utan Krossnes er mikil gersemi og sýnilegt að hróður hennar hefur spurst víða því þangað er stöðugur straumur fólks sem kemur til að njóta baðsins.

Myndasafn

Í grennd

Norðurfjörður
Norðurfjörður er vík norðan Trékyllisvíkur með samnefndu þorpi, þar sem standa mörg hús auð og   yfirgefin. Þarna er rekin lítil verzlun fyrir hina fá…
Trékyllisvík
Trékyllisvík í Árneshreppi er umkringd svipmiklum fjöllum með allmiklu og grösugu undirlendi. Nafngjafi víkurinnar er sagður vera skip, sem var smíðað…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )