Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

Snæfell

Snæfell

Snæfell er hæsta staka fjall landsins, 1833 m yfir sjó

Ingólfsfjall

Ingólfsfjall (551m) í Ölfusi er hlíðabratt móbergsfjall með hraunlögum og að mestu hömrum girt. Það var sjávarhöfði í lok ísaldar,

Hestfjall

Hestfjall (317m) í Grímsnesi rís stakt upp úr landslaginu og er næstum umflotið vatni. Það er u.þ.b. þríhyrningslagað og þar

Hlöðufell

Hlöðufell (1188m) er formfagur móbergsstapi með jökulsorfnum grágrýtiskolli og sísnævi norðan Laugardals og sunnan Langjökuls. Það er hömrum girt en

Skjaldbreiður

Skjaldbreiður

Skjaldbreiður (1060 m) er fagurt dæmi um hraundyngju ásamt systur sinni Trölladyngju norðan Dyngjujökuls. Skjaldbreiður er norðaustan Þingvallasveitar og er

Búrfell

Búrfell er 669 metra hár móbergstapi í Þjórsárdal. (Það er til nokkrar skýringar á nafninu og er ein sú að

Vörðufell

Til er saga um ungan mann, sem gerði sér flugham úr fuglafjöðrum og tókst að svífa úr hlíðum fjallsins yfir að Skálholti

Einhyrningur

Einhyrningur (750m) er milli Tindfjalla og brúarinnar yfir Markarfljót á Emstruleið

Hekla

Hekla

Hekla stendur á u.þ.b. 40 km langri gossprungu með na og sv stefnu, en sjálft fjallið er nærri 5 km

Þríhyrningur

Fjallið Þríhyrningur gnæfir yfir Fljótshlíðina og Landeyjar. Útsýnið af fjallinu er stórfenglegt. Allt  liggur fyrir fótum manns, allt frá Seljalandsfossi

Fimmvörðuháls

Fimmvörðuháls

Leiðin yfir Fimmvörðuháls frá Þórsmörk, Skagfjörðsskála í Langadal, Húsadal og frá skála Útivistar í Básum yfir Fimmvörðuháls til Skóga er 22-24 km.

Hafursey

Hafursey er móbergsfell á Mýrdalssandi norðanverðum. Það skiptist um Klofgil og vesturhlutinn er nefndur Skálarfjall (582m) og hæst ber Kistufell

Hjörleifshöfði

Hjörleifshöfði er 221 m hátt móbergsfell á Mýrdalssandi suðvestanverðum. Samkvæmt Landnámu var þar fjörður fyrrum með botn við höfðann. Eftir

Pétursey

Pétursey er stakt móbergsfjall (275m) austan Sólheimasands í Mýrdal. Fjallið hét áður Eyjan há. Það er mjög gróið og merki

Breiðamerkurfjall

Breiðamerkurfjall

Breiðamerkurfjall (774m) er röðull út úr suðaustanverðum Öræfajökli vestan Breiðamerkurjökuls. Vestan þess er Fjallsjökull. Þessir jökulsporðar náðu sama framan fjallsins

Kristínartindar

Kristínartindar eru nokkurs konar baksvið þess hluta Skaftafellsþjóðgarðsins, sem er íslaus. Þeir mynda   hálfhring um fornan gíg, sem opnast til

Búlandstindur við Djúpavog

Búlandstindur

Búlandstindur er eitthvert formfegursta fjall landsins og kennimerki Djúpavogshrepps á milli Berufjarðar og Hamarsfjarðar á Búlandsnesi. Það er stafli af

Oddskarð

Oddskarð (705m) er milli Eskifjarðar og Norðfjarðar. Það er meðal hæstu fjallvega landsins. Norðfjarðarmegin skarðsins er Oddsdalur, þar sem vaxa

Dyrfjöll

Dyrfjöll eru hæstu fjöll við Borgarfjörð og hæsti tindur þeirra er 1136 m. Fjöllin bera nafn af klettaskarði  er í

Hvítserkur Borgarfirði eystri

Eitthvert sérkennilegasta og fegursta fjall landsins. Hvítserkur er úr ljósu bergi, ingnimbrít (flikrubergi) en dökkir berggangar skerast þvers og kruss

Hellisheiði eystri

Hellisheiði liggur hæst 656 m á leiðinni milli Fljótsdalshéraðs og Vopnafjarðar. Miklar vegabætur fóru þar fram skömmu fyrir síðustu aldamót.