Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

Stapafell

Móbergsfjall á Reykjanesskaga, suðaustur af Höfnum. Stapafell er gert nær einvörðungu úr bólstrabergi.  Olívín, einn aðalfrumsteinn í basalti, hefur sést

tindastoll

Tindastóll

Tindastóll (995m) er u.þ.b. 18 km langt og áberandi fjall norðan Sauðárkróks við vestanverðan  Skagafjörð. Fyrrum kölluðu Laxdælir það Eilífsfjall

Úlfarsfell

Úlfarsfell

Á Úlfarsfell í Mosfellsbæ er ein vinsælasta fjallgangan á Höfuðborgarsvæðinu. Mögulegt er að hefja gönguna frá nokkrum upphafstöðum. Vinsælast er

Vaðalfjöll

Vaðalfjöll eru í hánorður frá Bjarkarlundi í Reykhólasveit

Vörðufell

Vörðufell

Til er saga um ungan mann, sem gerði sér flugham úr fuglafjöðrum og tókst að svífa úr hlíðum fjallsins yfir að Skálholti

Þórólfsfell

Meðfram fellinu er vegur, sem liggur inn á Miðveg (Fjallabak syðra)

Þorskafjarðarheiði

Þjóðvegurinn yfir heiðina var að mestu ruddur um grýttar brekkur og gróðursnauðar melöldur upp  úr botni Þorskafjarðar niður í Langadal

Þríhyrningur

Fjallið Þríhyrningur gnæfir yfir Fljótshlíðina og Landeyjar. Útsýnið af fjallinu er stórfenglegt. Allt 
liggur fyrir fótum manns, allt frá Seljalandsfossi að Ingólfsfjalli.