Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

Tindastóll

Tindastóll (995m) er u.þ.b. 18 km langt og áberandi fjall norðan Sauðárkróks við vestanverðan  Skagafjörð. Fyrrum kölluðu Laxdælir það Eilífsfjall

Úlfarsfell

Úlfarsfell

Á Úlfarsfell í Mosfellsbæ er ein vinsælasta fjallgangan á Höfuðborgarsvæðinu. Mögulegt er að hefja gönguna frá nokkrum upphafstöðum. Vinsælast er

Vaðalfjöll

Vaðalfjöll eru í hánorður frá Bjarkarlundi í Reykhólasveit

Vörðufell

Vörðufell

Til er saga um ungan mann, sem gerði sér flugham úr fuglafjöðrum og tókst að svífa úr hlíðum fjallsins yfir að Skálholti

Þorbjörn

Þorbjörn / Fagradalsfjall

Þorbjörn er fjall norðan við Grindavík. Það býður upp á frábært útsýni yfir stærstan hluta Reykjanesskaga á góðum dögunum. Við

Þórólfsfell

Meðfram fellinu er vegur, sem liggur inn á Miðveg (Fjallabak syðra)

Þorskafjarðarheiði

Þjóðvegurinn yfir heiðina var að mestu ruddur um grýttar brekkur og gróðursnauðar melöldur upp  úr botni Þorskafjarðar niður í Langadal

Þríhyrningur

Fjallið Þríhyrningur gnæfir yfir Fljótshlíðina og Landeyjar. Útsýnið af fjallinu er stórfenglegt. Allt 
liggur fyrir fótum manns, allt frá Seljalandsfossi að Ingólfsfjalli.