Hellisheiði eystri
Hellisheiði liggur hæst 656 m á leiðinni milli Fljótsdalshéraðs og Vopnafjarðar. Miklar vegabætur fóru þar fram skömmu fyrir síðustu aldamót.
Hellisheiði liggur hæst 656 m á leiðinni milli Fljótsdalshéraðs og Vopnafjarðar. Miklar vegabætur fóru þar fram skömmu fyrir síðustu aldamót.
Hestfjall (317m) í Grímsnesi rís stakt upp úr landslaginu og er næstum umflotið vatni. Það er u.þ.b. þríhyrningslagað og þar
Hjörleifshöfði Mýrdalssandi Hjörleifshöfði er 221 m hátt móbergsfell á Mýrdalssandi suðvestanverðum. Samkvæmt Landnámu var þar fjörður fyrrum með botn við
Hlöðufell (1188m) er formfagur móbergsstapi með jökulsorfnum grágrýtiskolli og sísnævi norðan Laugardals og sunnan Langjökuls. Það er hömrum girt en
Hornbjarg er hrikalegt standberg austast á Hornströndum, eitt mesta fuglabjarg landsins. Hæstur tinda þar er Kálfatindur (534m). Jörundur (423m) er
Hrafntinnuhryggur (685m) er skammt austan og suðaustan Kröflu á Mývatnsöræfum. Hann myndaðist líklega í gosi undir jökli. Eftir honum endilöngum
Hvanndalabjarg er u.þ.b. 600 m hátt standberg milli Ólafsfjarðar og Hvanndala,
Hverfjall eða Hverfell er meðal stærstu og formfegurstu gjóskugíga í heimi. Hann varð til í gosi fyrir u.þ.b. 2500 árum.
Eitthvert sérkennilegasta og fegursta fjall landsins. Hvítserkur er úr ljósu bergi, ingnimbrít (flikrubergi) en dökkir berggangar skerast þvers og kruss
Ingólfsfjall (551m) í Ölfusi er hlíðabratt móbergsfjall með hraunlögum og að mestu hömrum girt. Það var sjávarhöfði í lok ísaldar,
Kaldbakur gnæfir yfir landslaginu austan Eyjafjarðar. Hann er ævinlega snævi þakinn. Við rætur hans er Látraströnd, sem var tiltölulega þéttbýl
Móbergsfjall (379 m.y.s) á Reykjanesskaga. Keilir myndaðist við gos undir jökli á ísöld. Hann er þekktur vegna sérkennilegrar strýtumyndaðrar lögunar
Kerling er hæst norðlenzkra fjalla í grennd við byggð. Það er auðvelt að komast á tindinn og þaðan er gott
Kristínartindar eru nokkurs konar baksvið þess hluta Skaftafellsþjóðgarðsins, sem er íslaus. Þeir mynda hálfhring um fornan gíg, sem opnast til
Lítið vatn rennur til þessi en Helliskvíslin
Mælifellshnjúkur er sunnan Mælifells, þekkts prestseturs. Hnjúkurinn er mjög áberandi, því hann er hærri en öll nærliggjandi fjöll og sést
Oddskarð (705m) er milli Eskifjarðar og Norðfjarðar. Það er meðal hæstu fjallvega landsins. Norðfjarðarmegin skarðsins er Oddsdalu
Pétursey er stakt móbergsfjall (275m) austan Sólheimasands í Mýrdal. Fjallið hét áður Eyjan há. Það er mjög gróið og merki
Réttarvatn er á mörkum V.-Húnavatnssýslu og Mýrarsýslu, en mestur hluti þess er í hinni síðarnefndu. Stærð þess er 2,1 km², dýpst 2 m og í 549 m hæð yfir sjó.
Fjallið Skjaldbreiður Skjaldbreiður (1060 m) er fagurt dæmi um hraundyngju ásamt systur sinni Trölladyngju norðan Dyngjujökuls. Skjaldbreiður er norðaustan Þingvallasveitar
Snæfell er hæsta staka fjall landsins, 1833 m yfir sjó
nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998. Íslenska útgáfan er is.nat.is. ( nat@nat.is )