Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Löðmundarvatn

Veiði á Íslandi

Löðmundarvatn er á Landmannaafrétti. Það er 0,75 km² og í 590 m hæð yfir sjó. Lítið vatn rennur til en Helliskvíslin rennur frá því og hverfur í hraunin lítið eitt vestar. Talsvert er af smábleikju í vatninu. Veiðihús er við Landmannahelli, steinsnar frá vatninu. Ekki er hægt að tjalda hvar sem er í „Friðlandi að Fjallabaki”. Stangafjöldi í vatninu er ekki takmarkaður. Vegalengdin frá Reykjavík er u.þ.b. 165 km.

Veiðileyfið gildir fyrir öll vötnin
að Fjallabaki

Myndasafn

Í grend

Gönguleiðir á Hálendinu
HELSTU GÖNGULEIÐIR Á HÁLENDINU Hellismannaleið Landmannal.-Rjúpnav Landmannalaugar Þórsmörk Fimmvörðuháls Þórsmörk Hóla ...

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )