Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Festarfjall – Selatangar

Festarfjall (190m) er skammt austan Grindavíkur og rís þverhnípt úr hafi en vestan þess er    eða   Ægissandur í lítilli vík. Fjallið er úr móbergi en í því er grágrýtis- gangur, sem það dregur nafn af.

Þessi gangur var gerður að silfurfesti tröllkerlingar í þjóðsögunni. Margir stanza við víkina til að huga að fugli, s.s. skarfi, fýl, ritu, æðar- fugli o.fl. Í Grindavík er félagsheimili, sem ber nafn fjallsins, Festi.

 

Selatöngum, miðleiðis milli Krísuvíkur og Grindavíkur, er gömul verstöð, sem enn þá sjást merki um og er þess virði að skoða. Þar var mikið útræði, sem lagðist niður í kringum 1880.

 

 

Myndasafn

Í grend

Grindavík
Grindavík á Reykjanesi Grindavík er einn öflugasti útgerðarstaður landsins. Þar er mikil gróska í útgerð og fiskvinnslu sem veita íbúum og fjölda aðk…
Sögustaðir Reykjanesi
Ýmsir staðir tengdir sögu landshlutans Almenningur Reykjanes Básendar Brennisteinsfjöll Brúin Milli Heimsálfanna Eldborg…
Þorbjörn / Fagradalsfjall
Þorbjörn er fjall norðan við Grindavík. Það býður upp á frábært útsýni yfir stærstan hluta Reykjanesskaga á góðum dögunum. Við norðaustur hluta fjalls…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )