Fagradalsfjall er vestast af lágu fjöllum Reykjanesskagans, 385 metra hátt fjall sem mótaðist á síðasta hluta ísaldar sem stóð í um 100.000 ár, líklega mótast vegna gos undir jökli.
Fagradalsfjall þar sem sagan breyttist !!!!
C. Andrews, yfirmaður bandarísku hersveitanna á Norður-Atlantshafssvæðinu í síðari heimsstyrjöldinni, og nokkrir aðrir háttsettir yfirmenn, fórust í flugslysi í Fagradalsfjalli 3 mai 1943. Þeir voru að koma frá Bandaríkjunum og búa sig undir lendingu á Keflavíkurflugvelli. Aðeins einn maður lifði slysið af. George A. Eisel stélskytta, hann þurfti að bíða í meira en 24 tíma eftir björgun. Flugvélin bar nafnið Hot Stuff .
Þess má getja að Dwight David „Ike“ Eisenhower tók við af C. Andrews, sem yfirmaður bandarísku hersveitanna á Norður-Atlantshafssvæðinu. Eisenhower var síðan forseti Bandaríkjanna á árunum 1953 – 1961.
Næsti forseti BNA eftir Eisenhower „Ike“ var John Fitzgerald Kennedy (May 29, 1917 – November 22, 1963), oft nemdur sem JFK.
Innskot:
Franklin Delano Roosevelt (30. janúar 1882 – 12. apríl 1945), oft kallaður FDR, var 32. forseti Bandaríkjanna á árunum 1933 til 1945
Harry S. Truman (8. maí 1884 – 26. desember 1972) var 33. forseti Bandaríkjanna og gegndi embætti frá 1945 til 1953. Truman tók við af Franklin D. Roosevelt eftir andlát hans.
VISSIR ÞÚ:
að bæði Lincoln og Kennedy börðust fyrir borgaralegum réttindum ?
að Lincoln var kosinn forseti árið 1860 ?
að Kennedy var kosinn forseti árið 1960 ?
að báðir voru myrtir á föstudegi með eiginkonur sínar sér við hlið ?
að báðir voru skotnir í hnakkann?
að mennirnir, sem tóku við forsetaembættinu eftir báða, hétu Johnson og voru demókratar frá Suðurríkjunum. Andrew Johnson var fæddur 1808 og Lyndon Johnson 1908 ?
að John Wilkes Booth var fæddur 1839 og lee Harvey Osvald 1939 ?
að Booth og Osvald voru frá Suðurríkjunum ?
að eiginkonur beggja forsetanna misstu barn á meðan þær bjuggu í Hvíta húsinu ?
að einkaritari Lincolns, sem hét Kennedy, varaði hann við að fara í leikhúsið ?
að einkaritari Kennedys, sem hét Lincoln, varaði hann við að fara til Dallas ?
að John Wilkes Booths skaut Lincoln í leikhúsi og flúði í vöruhús ?
að Lee Harvey Osvald skaut Kennedy frá vöruhúsi og flúði í leikhús ?
Innskot:
George Washington var fyrsti forseti BNA
og John Adams sem hafði verið varaforseti George Washington
varð annar forseti BNA.