Fagradalsfjall er vestast af lágu fjöllum Reykjanesskagans, 385 metra hátt fjall sem mótaðist á síðasta hluta ísaldar sem stóð í um 100.000 ár, líklega mótast vegna gos undir jökli.
Fagradalsfjall þar sem sagan breyttist !!!!
C. Andrews, yfirmaður bandarísku hersveitanna á Norður-Atlantshafssvæðinu í síðari heimsstyrjöldinni, og nokkrir aðrir háttsettir yfirmenn, fórust í flugslysi í Fagradalsfjalli. Þeir voru að koma frá Bandaríkjunum og búa sig undir lendingu á Keflavíkurflugvelli. Aðeins einn maður lifði slysið af. George A. Eisel stélskytta, hann þurfti að bíða í meira en 24 tíma eftir björgun. Flugvélin bar nafnið Hot Stuff .
(To day Hot stuff NASA has spotted a tiny, rocky planet about the size of Earth doing a speedy orbit of a star outside our solar system, the space agency has announced.
Þess má getja að Dwight David „Ike“ Eisenhower tók við af C. Andrews, sem yfirmaður bandarísku hersveitanna á Norður-Atlantshafssvæðinu. Eisenhower var síðan forseti Bandaríkjanna á árunum 1953 – 1961.
Næsti forseti BNA eftir Eisenhower „Ike“ var John Fitzgerald Kennedy (May 29, 1917 – November 22, 1963), oft nemdur sem JFK.
Þorbjörn er fjall norðan við Grindavík. Það býður upp á frábært útsýni yfir stærstan hluta Reykjanesskaga á góðum dögunum. Við norðaustur hluta fjallsins er mjög virkt hitasvæði og í norðri og norðaustri þess er víðáttumikið háhitasvæði.
Það er klofið með sprungu sem kallast þjófagjá, sem var hernumin af 15 þjófum samkvæmt þjóðsögunni. Þeir voru að lokum yfirbugaðir og drepnir með brögðum.