Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Fagradalsfjall

Þorbjörn

Fagradalsfjall er vestast af lágu fjöllum Reykjanesskagans, 385 metra hátt fjall sem mótaðist á síðasta hluta ísaldar sem stóð í um 100.000 ár, líklega mótast vegna gos undir jökli.

Fagradalsfjall þar sem sagan  breyttist !!!!
C. Andrews
, yfirmaður bandarísku hersveitanna á Norður-Atlantshafssvæðinu í síðari heimsstyrjöldinni, og nokkrir aðrir háttsettir yfirmenn, fórust í flugslysi í Fagradalsfjalli. Þeir voru að koma frá Bandaríkjunum og búa sig undir lendingu á Keflavíkurflugvelli. Aðeins einn maður lifði slysið af. Geor­ge A. Eisel stél­skytta, hann þurfti að bíða í meira en 24 tíma eftir björgun. Flugvélin bar nafnið Hot Stuff .
(To day Hot stuff NASA has spotted a tiny, rocky planet about the size of Earth doing a speedy orbit of a star outside our solar system, the space agency has announced.

Þess má getja að Dwight David „Ike“ Eisenhower tók við af C. Andrews, sem yfirmaður bandarísku hersveitanna á Norður-Atlantshafssvæðinu. Eisen­hower var síðan for­seti Banda­ríkj­anna á ár­un­um 1953 – 1961.
Næsti forseti BNA eftir Eisenhower „Ike“ var John Fitzgerald Kennedy (May 29, 1917 – November 22, 1963), oft nemdur sem  JFK.

Myndasafn

Í grennd

Eldgos í Geldingadölum
Eldgos við Fagradalsfjall Að kveldi 19.mars 2021 um kl 20:45 hófst síðan eldgos rétt austan við Fagradalsfjall í Geldingardölum. Gosið var talið líti…
Grindavík Ferðast og Fræðast
Grindavík á Reykjanesi Grindavík var öflugasti útgerðarstaður landsins fyrir gosið á Reykjanesi . Þar var mikil gróska í útgerð og fiskvinnslu sem ve…
Keilir
Móbergsfjall (379 m.y.s) á Reykjanesskaga. Keilir myndaðist við gos undir jökli á ísöld. Hann er þekktur vegna sérkennilegrar strýtumyndaðrar lögunar …
Ögmundarhraun
Ögmundarhraun er undir Núpshlíðarhálsi, milli Krýsuvíkur og Ísólfsskála. Vesturhluti þess er af öðrum   uppruna en austurhlutinn. Hraunið er rakið til…
Reykjanes, ferðast og fræðast
Reykjanes er yzti hluti Suðurnesja. Þar eru mikil ummerki eldvirkni og vart sést þar stingandi strá. Mest ber á dyngjum, s.s. Háleyjarbungu og Skálafe…
Þorbjörn
Þorbjörn er fjall norðan við Grindavík. Það býður upp á frábært útsýni yfir stærstan hluta Reykjanesskaga á góðum dögunum. Við norðaustur hluta fjalls…
Þráinsskjöldur
Þráinsskjöldur er stór hraunbunga norðuaustan af Fagradalsfjalls. Litlar minjar eldsumbrota eru í hvirfli  hennar en geysimikil hraun hafa runnið til…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )