Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

akrafell

Akrafjall

Akrafjall (643 m) er milli Hvalfjarðar og Leirárvogar austan Akraness.

Blafjöll skiðasvæði

Bláfjöll

Bláfjöll teygjast til vesturs frá Vífilsfelli ofan Sandskeiðs á þjóðleiðinni austur fyrir fjall.  Vegur liggur um Bláfjallasvæðið, allt frá þjóðvegi

Breiðamerkurfjall

Breiðamerkurfjall

Breiðamerkurfjall (774m) er röðull út úr suðaustanverðum Öræfajökli vestan Breiðamerkurjökuls. Vestan þess er Fjallsjökull. Þessir jökulsporðar náðu sama framan fjallsins

Brennisteinsalda

Brennisteinsalda

Brennisteinsalda er eldfjall á Suðurlandi. Hæð fjallsins er um 855 m. Það er staðsett nálægt Landmannalaugum og ekki langt frá Heklu.

Brennisteinsalda

Brennisteinsfjöll

Brennisteinsfjöll eru sunnan Lönguhlíðar á Reykjanesi. Þau eru mjög eldbrunnin og hraunfossar frá  liggja niður fjallahlíðar í átt að Herdísarvík.

Búlandstindur við Djúpavog

Búlandstindur

Búlandstindur er eitthvert formfegursta fjall landsins og kennimerki Djúpavogshrepps á milli Berufjarðar og Hamarsfjarðar á Búlandsnesi. Það er stafli af

Búrfell í Þjórsárdal

Búrfell er 669 metra hár móbergstapi í Þjórsárdal. (Það er til nokkrar skýringar á nafninu og er ein sú að það tengist matargeymslu) Fjallið hefur myndast undir jökli ísaldar og er annar útvörður Þjórsárdals.

Dyrfjöll

Dyrfjöll eru hæstu fjöll við Borgarfjörð og hæsti tindur þeirra er 1136 m. Fjöllin bera nafn af klettaskarði  er í

Einhyrningur

Einhyrningur (750m) er milli Tindfjalla og brúarinnar yfir Markarfljót á Emstruleið

Esjan

Esjan

Talið er, að Esjan hafi myndast á fyrri hluta ísaldar

Þorbjörn

Fagradalsfjall

Fagradalsfjall er vestast af lágu fjöllum Reykjanesskagans, 385 metra hátt fjall sem mótaðist á síðasta hluta ísaldar sem stóð í um 100.000 ár, líklega mótast vegna gos undir jökli.

Festarfjall – Selatangar

Festarfjall (190m) er skammt austan Grindavíkur og rís þverhnípt úr hafi en vestan þess er    eða 
 Ægissandur í lítilli vík. Fjallið er úr móbergi en í því er grágrýtis- gangur, sem það dregur nafn af

Fimmvörðuháls

Fimmvörðuháls

Leiðin yfir Fimmvörðuháls frá Þórsmörk, Skagfjörðsskála í Langadal, Húsadal og frá skála Útivistar í Básum yfir Fimmvörðuháls til Skóga er 22-24 km.

Grísatungufjöll

Grísatungufjöll (736m) er fjallgarður í Suður-Þingeyjarsýslu, norðan vegarins um Reykjaheiði og   Höskuldsvatns. Þrír atgeirar fundust þar í gili haustið 1965

Hafnaberg

Hafnaberg er tiltölulega lítið fuglabjarg sunnan Hafna. Það er engu að síður mjög athyglisvert vegna   iðandi fuglalífs og stundum sjást

Hafursey

Hafursey er móbergsfell á Mýrdalssandi norðanverðum. Það skiptist um Klofgil og vesturhlutinn er nefndur Skálarfjall (582m) og hæst ber Kistufell

Hælavíkurbjarg

Hælavíkurbjarg

Hælavíkurbjarg (258m) er fuglabjarg á milli Hælavíkur og Hornvíkur. Það var nefnt eftir stökum í sjó framan bjargsins. Undir bjarginu

Hvannadalshnjúkur

Hæstu fjöll í metrum

Ferðast og fræðast: Fjallgöngur Hæstu fjöll í metrum 1. Hvannadalshnjúkur  2.110 2. Bárðarbunga  2.000 3. Kverkfjöll  1.920 4. Snæfell   

Hekla

Hekla

Eldfjallið Hekla Hekla stendur á u.þ.b. 40 km langri gossprungu með na og sv stefnu, en sjálft fjallið er nærri

Helgrindur

Mynd Helgrindur og Grundarfjörður Suðvestan Grundarfjarðar er allmikill fjallabálkur (988m), sem heitir Helgrindur. Þær eru hrikalegar og  svipmiklar, enda einn