Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

Keflavíkurkirkja

Keflavíkurkirkja er í Keflavíkurprestakalli í Kjalarnesprófstsdæmi. Hún er teiknuð af Rögnvaldi arkitekt   og byggð árið 1914 eins og sjá má

Keilir

Keilir

Móbergsfjall (379 m.y.s) á Reykjanesskaga. Keilir myndaðist við gos undir jökli á ísöld. Hann er þekktur vegna sérkennilegrar strýtumyndaðrar lögunar

Keilisnes

Keilisnes er á milli Flekkuvíkur og Kálfatjarnar. Efst þar, skammt frá gamla þjóðveginum, er varðan Stefánsvarða á hæð, sem við

Kirkjuból Reykjanesi

Bær á Garðskaga, mikil jörð og oft setin áður af höfðingjum. Sá atburður gerðist vorið 1433 að hópur   manna, sveinar

Reykjanes

Kirkjur á Reykjanesi

Listi yfir flestar kirkjur landshlutans Grindavíkurkirkja Hvalsneskirkja Kálfatjarnarkirkja Kálfatjörn Keflavíkurkirkja Kirkjur á Reykjanesi Kirkjuvogskirkja Kirkjuvogur Krýsuvíkurkirkja Krýsuvíkurkirkja Njarðvíkurkirkja Staðarkirkja Strandarkirkja

Kirkjuvogskirkja

Kirkjuvogskirkja í Höfnum var byggð 1860-61. Hún er í Grindavíkurprestakalli í Kjalarnesprófastsdæmi.  var Vilhjálmur Kr. Hákonarson, sem lét byggja kirkjuna

Kirkjuvogur

Fyrrum stórbýli í Höfnum, útkirkjustaður í Grindavíkurprestkalli frá 1907 en var áður alllengi þjónað frá   Útskálum. Enn fyrr var Kirkjuvogi

Kleifarvatn

Kleifarvatn

Kleifarvatn er stærsta vatnið á Reykjanesskaga og liggur á milli Sveifluháls og Vatnshlíðar. Það er þriðja vatnið á Suðurlandi, 9,1

Kleifarvatn

Krýsuvík

Krýsuvík er nú í eigu Hafnarfjarðarbæjar en byggð lagðist af á hinu forna höfuðbóli á 20. öldinni. Þar var 
 talsverð gróðurhúsarækt og refabú í restina.

Krýsuvíkurkirkja

Krýsuvíkurkirkja er í Hafnarfjarðar-prestakalli í Kjalarnesprófastsdæmi. Kirkjan, sem stóð þarna, var  reist 1857. Hún var endurbyggð og endurvígð 1964 og

Kúagerði

Kúagerði er grasblettur við tjörn við gamla veginn í suðurjarði Afstapahrauns upp af Vatnsleysuvík. Þar   var kunnur áningarstaður fyrrum og

Njarðvíkurkirkja

Njarðvíkurkirkja er í Njarðvíkurprestakalli í Kjalarnesprófstsdæmi. Hún hefur staðið í margar aldir í  Innri-Njarðvík. Sú kirkja sem þar er nú

Ögmundarhraun

Ögmundarhraun er undir Núpshlíðarhálsi, milli Krýsuvíkur og Ísólfsskála. Vesturhluti þess er af öðrum   uppruna en austurhlutinn. Hraunið er rakið til

Rauðhöfði

Í fyrndinni fóru menn til Geirfuglaskerja að afla fugls og fiðurs. Þó fóru þeir aldrei til skerja þeirra er lengst lágu burt því þar bjuggu vættir er engum létu afturkvæmt.

Eldvörp Reykjanesi

Reykjanesfólkvangur

Reykjanesfólkvangur var stofnaður með reglugerð árið 1975, og standa að honum þessi sveitafélög: Reykjavík, Seltjarnarnes, Kópavogur, Garðabær, Hafnarfjörður, Grindavík og

Þorbjörn

Reykjavegur

Reykjavegur Gönguleiðin Reykjavegur skiptist í nokkra áfanga, sem auðvelt er að bæta við. Þessir áfangar hefjast við  Reykjanesvita og enda

Sandgerði

Sandgerði Ferðast og Fræðast

Sandgerði er sjávarþorp á vestanverðu Rosmhvalanesi. Unnið hefur verið að miklum hafnarbótum þar á síðustu áratugum og byggist mannlíf allt

Sandvík Reykjanesi

Sandvík

Stóra- og Litla-Sandvík eða Sandvíkur eru sunnan Hafnabergs á Reykjanesi. Þar er vinsæll áningarstaður   ferðafólks á leið um utanvert Reykjanes.

Seltjörn

Seltjörn er allstór tjörn í sigdæld sunnan í Kvíguvogastapa, rétt við vegamót Keflavíkur- og . Þar er   vænum silungi sleppt

Staðarborg

Fjárborg á Strandarheiði, 2-3 km frá Kálfatjörn, í stefnu þaðan og á Dyngju. Hún er hringlaga, hlaðin eingöngu úr grjóti

Staðarkirkja

Staðarkirkja er lítið breytt frá upphaflegri gerð, með turni yfir vesturstafni. Dyraumbúnaður kirkjunnar  er skrautlegur, beggja vegna dyra eru hálfsúlur