Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

Stafnes

Stafnes var höfuðból að fornu. Þar var um aldir mikið útræði og fjölbýli á staðnum. Konungútgerð hófst þar um miðja

Stakksfjörður

Stakksfjörður er breiður og djúpur fjörður, sem gengur til suðurs úr Faxaflóa og afmarkast að austan af  Keilisnesi á Vatnsleysuströnd

Stapafell

Móbergsfjall á Reykjanesskaga, suðaustur af Höfnum. Stapafell er gert nær einvörðungu úr bólstrabergi.  Olívín, einn aðalfrumsteinn í basalti, hefur sést

Strandarkirkja

Strandarkirkja er í Þorlákshafnarprestakalli í Árnesprófastsdæmi. Kirkjan á Strönd er sóknarkirkja   Selvogs og þjónað frá Þorlákshöfn. Hún stendur fjarri öllum

Straumsvík

Straumsvfík er sunnan Hafnarfjörð, gengt Straumi. Þar var verslunarhöfn á miðöldum og þangað sigldu þýzkir kaupmenn. Árið 1966 var samþykkt

Sveifluháls

Sveiflu- eða Austurháls. Móbergshryggur (hæstur 395 m.y.s.) í Reykjanesfjallgarðinum, vestan við   Kleifarvatn. Sveifluháls fellur með bröttum hömrum niður að Kleifarvatni.

Tjaldstæði á Reykjanesi

Tjaldsvæði Almennt er bannað að tjalda í þéttbýlum, nema á merktum tjaldsvæðum. Flest eru opin frá maí og fram í

grindavik

Tjaldstæði Grindavík

Tjaldstæðið í Grindavík opnaði sumarið 2009. Mjög góð aðstaða fyrir ferðamenn sem gista í tjöldum, fellihýsum, húsbílum og hjólhýsum. Tveir

sandgerdi

Tjaldstæði Sandgerði

Sandgerði er sjávarþorp á vestanverðu Rosmhvalanesi. Unnið hefur verið að miklum hafnarbótum þar á síðustu áratugum og byggist mannlíf allt

Trölladyngja

Trölladyngja er móbergsfjall í Reykjanesfjallgarði, norður af Núpshlíðar- eða Vesturhálsi. Milli  Núpshlíðarháls og Trölladyngju er Grænadyngja og skilja Sog þar

Útskálakirkja

Útskálakirkja er í Útskálaprestakalli í Kjalarnesprófastsdæmi. Hún er úr timbri og var reist árið 1861-63   frumkvæði sóknarprestsins, síra Sigurðar B.

Vatnsleysa

Stóra- og Minni Vatnsleysa.  Bæir á Vatnsleysuströnd, stórbýli fyrrum og miklar útvegsjarðir.  Þeir eru  vestanvert við allstóra vík, Vatnsleysuvík, milli

Vatnsleysuströnd

Vatnsleysuströnd er 15 km langt og mjótt byggðarlag með ströndinni milli Hvassahrauns og   Kvíguvogastapa. Líkast til er nafnið dregið af

Víkingaskipið Íslendingur

Víkingaskipið Íslendingur er nákvæm eftirlíking Gaukstaðaskipsins, sem fannst og var grafið upp árið  1882 við Gauksstaði í Sandefjord. Skipið hafði

Vogastapi

Vogastapi (80m) hét fyrrum Kvíguvogabjarg og Kvíguvogastapi og er stundum kallaður Stapi. Hann er á  milli Voga og Njarðvíkur og þverhníptur í sjó fram.

Ytri-Njarðvíkurkirkja

Ytri-Njarðvíkurkirkja er í Njarðvíkurpresta-kalli í Kjalarnesprófastsdæmi. Hún var vígð á sumardaginn fyrsta  , 19. apríl 1979 eða tæpum áratug eftir

Þekkingarsetur Suðurnesja, Sandgerði

Þekkingarsetur Suðurnesja var stofnað 1. apríl 2012 af öllum sveitarfélögunum á Suðurnesjum, Rannsóknasetri Háskóla Íslands á Suðurnesjum, Náttúrustofu Suðvesturlands og Keili.

Þráinsskjöldur

Þráinsskjöldur er stór hraunbunga norðuaustan af Fagradalsfjalls. Litlar minjar eldsumbrota eru í hvirfli  hennar en geysimikil hraun hafa runnið til