Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Tjaldstæði Sandgerði

sandgerdi

Sandgerði er sjávarþorp á vestanverðu Rosmhvalanesi. Unnið hefur verið að miklum hafnarbótum þar á síðustu áratugum og byggist mannlíf allt á sjósókn og fiskvinnslu. Fjöldi báta og skipa eru gerð út frá Sandgerði og þar er ein af fáum sjómannastofum, sem eftir eru, Sjómannastofan Vitinn. Sérstakt þekkingarsetur er í Sandgerði og er þar leitast við að tengja saman land og þjóð, mann og umhverfi og náttúru og sögu.

Tjaldstæðið Sandgerði:

245 Sandgerði

Email:
Telephone: +354
Website:

Myndasafn

Í grennd

Ferðavísir, ferðast og fræðast
Skipulag ferðar Ein leið við að skipuleggja ferðalag um landið okkar er að velja þann landshluta sem fyrst skal heimsækja. Þaðan er síðan hægt að sko…
Gönguleiðir Reykjanes
Gönguleiðir um Reykjanes. Vogar-Njarðvík.  Ævagömul leið liggur um Reiðskarð yfir Vogastapa og Grímshól. Vogar-Grindavík. Þessi leið er kölluð Skó…
Sandgerði Ferðast og Fræðast
Sandgerði er sjávarþorp á vestanverðu Rosmhvalanesi. Unnið hefur verið að miklum hafnarbótum þar á síðustu áratugum og byggist mannlíf allt á sjósókn …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )