Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Tjaldstæði Sandgerði

sandgerdi

Sandgerði er sjávarþorp á vestanverðu Rosmhvalanesi. Unnið hefur verið að miklum hafnarbótum þar á síðustu áratugum og byggist mannlíf allt á sjósókn og fiskvinnslu. Fjöldi báta og skipa eru gerð út frá Sandgerði og þar er ein af fáum sjómannastofum, sem eftir eru, Sjómannastofan Vitinn. Sérstakt þekkingarsetur er í Sandgerði og er þar leitast við að tengja saman land og þjóð, mann og umhverfi og náttúru og sögu.

Tjaldstæðið Sandgerði:

245 Sandgerði

Email:
Telephone: +354
Website:

Myndasafn

Í grennd

Ferðavísir, ferðast og fræðast
Skipulag ferðar Ein leið við að skipuleggja ferðalag um landið okkar er að velja þann landshluta sem fyrst skal heimsækja. Þaðan er síðan hægt að …
Gönguleiðir Reykjanes
Gönguleiðir um Reykjanes. Vogar-Njarðvík.  Ævagömul leið liggur um Reiðskarð yfir Vogastapa og Grímshól. Vogar-Grindavík. Þessi leið er kölluð Skó…
Sandgerði Ferðast og Fræðast
Sandgerði er sjávarþorp á vestanverðu Rosmhvalanesi. Unnið hefur verið að miklum hafnarbótum þar á síðustu áratugum og byggist mannlíf allt á sjósókn …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )