Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

Þjófadalir skáli FI

Gaumlisti Fyrir Göngufólk

Fjöldi ferðamanna ferðast fótgangandi. Sumir rölta milli hótela og sundstaða, aðrir verzla á Laugaveginum, en æ fleiri leggja land undir fót og ganga Laugaveginn milli Skóga og Landmannalauga.

geirfugl

Geirfugl

Geirfugl (fræðiheiti Pinguinus impennis) er útdauð fuglategund af álkuætt. Geirfuglinn var allt að 70 cm hár, vó um 5 kg

geirfugl

Geirfuglasker

Geirfuglasker er lítið sker skammt frá Reykjanesi. Eins og nafnið bendir til var skerið nytjað til veiða á geirfugli.
Nú er Geirfuglasker sokkin í sæ.

Gjáin í Eldborg

Sýning Hitaveitu Suðurnesja um jarðfræði, jarðhita og vinnslu orku úr iðrum jarðar við orkuverið í Svartsengi. Ísland býður einstök skilyrði

Gunnuhver

Gönguleiðir Reykjanes

Gönguleiðir um Reykjanes. Vogar-Njarðvík.  Ævagömul leið liggur um Reiðskarð yfir Vogastapa og Grímshól. Vogar-Grindavík. Þessi leið er kölluð Skógfellaleið (6-7

Grindavík Ferðast og Fræðast

Grindavík á Reykjanesi Grindavík var öflugasti útgerðarstaður landsins fyrir gosið á Reykjanesi . Þar var mikil gróska í útgerð og

Grindavíkurkirkja

Grindavíkurkirkja er í Grindavíkurprestakalli í Kjalarnesprófastsdæmi. Frá fornu fari var kirkjustaður á  Stað vestan við Járngerðarstaðahverfi. Árið 1909 var kirkja

Gunnuhver

Gunnuhver

Hverasvæði á Reykjanesi Rétt austan við Reykjanesvita er mikið jarðhitasvæði, eitt af mörgum á Reykjanesi. Gunnuhver er   hverinn þar en

Hafnaberg

Hafnaberg er tiltölulega lítið fuglabjarg sunnan Hafna. Það er engu að síður mjög athyglisvert vegna   iðandi fuglalífs og stundum sjást

Hafurbjarnarstaðir

Hafurbjarnarstaðir eru bær í Miðneshreppi á Garðskaga. Rétt hjá Hafurbjarnarstöðum liggur hinn mikli   Skagagarður, sem eitt sinn girti af Skagatána

Herdísarvík

Fyrrum stórbýlið Herdísarvík, sem nú er í eyði, stendur við samnefnda vík við rætur sunnanverðs   Reykjanesskagans. Hamrar Herdísarvíkurfjalls (329m) gnæfa

Flugstöð Leifs Eiríkssonar

Herstöðin á Miðnesheiði

Bandaríski sjóherinn sendi fyrstu hermennina til Íslands árið 1941 samkvæmt samningi milli ríkisstjórnar Íslands, Bretlands og BNA. Hann tók við

Hópsnes

Hópsnes er nesið milli Hraunsvíkur og Járngerðarstaðavíkur við Grindavík.  Að austanverðu heitir það   Þorkötlustaðanes. Vitinn á Hópsnesi var  reistur 1928.

Höskuldarvellir

Grasslétta í hrauninu vestur af Trölladyngju á Reykjanesskaga. Þangað liggur farvegur frá læk sem   kemur úr Soginu sunnan Trölladyngju. Mun

Reykjanes

Hvalsneskirkja

Hvalsneskirkja er í Útskálaprestakalli í Kjalarnesprófastsdæmi. Steinsmiðirnir Magnús Magnússon og   Egilsson reistu hana á árunum 1886-87 og sóknarpresturinn vígði hana

Junkaragerði

Bær í Höfnum, skammt norðan Hafnabergs. Sagt er að bærinn heiti eftir 12-18 erlendum mönnum sem  þar áttu að hafa

Kálfatjarnarkirkja

Kálfatjarnarkirkja er í Tjarnaprestakalli síðan 2001 í Kjalarnesprófastsdæmi, en var í Garðaprestakalli. Í hinu nýja prestakalli eru Kálfatjarnarsókn og Ástjarnarsókn.

Kálfatjörn

Kálfatjörn er bær, kirkjustaður og áður prestsetur á Vatnsleysuströnd. Þar var prestsetur til 1907, þegar   var lögð til Garða á

Kalmanstjörn

Eyðibýli í Höfnum, fyrrum höfuðból, Suður af Kalmanstjörn eru leifar byggðar fyrr á öldum. Þar var Kirkjuhöfn, stórbýli áður fyrr.

Kapelluhraun

Kapelluhraun, líka nefndt Nýjahraun, er úfið og gróðursnautt milli Hafnarfjarðar og Staums. Talið er að  það hafi runnið snemma á

Keflavík

Keflavík Ferðast og Fræðast

Keflavík Sveitarfélögin Keflavík, Njarðvík og Hafnir runnu saman í eitt sveitarfélag og nefnast nú einu nafni Reykjanesbær. Byggð í Keflavík