Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Hópsnes

Hópsnes er nesið milli Hraunsvíkur og Járngerðarstaðavíkur við Grindavík.  Að austanverðu heitir það   Þorkötlustaðanes. Vitinn á Hópsnesi var  reistur 1928.

Við veginn um nesið liggja flök skipa, sem strönduðu á þessu hættulega svæði.

Myndasafn

Í grennd

Grindavík Ferðast og Fræðast
Grindavík á Reykjanesi Grindavík var öflugasti útgerðarstaður landsins fyrir gosið á Reykjanesi . Þar var mikil gróska í útgerð og fiskvinnslu sem ve…
Sögustaðir Reykjanesi
Ýmsir staðir tengdir sögu landshlutans Almenningur Reykjanes Básendar Brennisteinsfjöll Brúin Milli Heimsálfanna Eldborg…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )