Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Kálfatjörn

Kálfatjörn er bær, kirkjustaður og áður prestsetur á Vatnsleysuströnd. Þar var prestsetur til 1907, þegar   var lögð til Garða á Álftanesi. Á Kálfatjörn var kirkja helguð Pétri postula í kaþólskum sið. Núverandi kirkja (1892-93) varvígð 11. júní 1893. Hún er úr timbri, járni og undirstaðan er steinhlaðin. Kirkjan tekur 150 manns í sæti á báðum gólfum. Kálfatjarnarkikirkja er í Tjarnarprestkalli nú.

Hluti jarðarinnar nýttur sem einhver bezti golvöllur landsins.

 

Myndasafn

Í grennd

Sögustaðir Reykjanesi
Ýmsir staðir tengdir sögu landshlutans Almenningur Reykjanes Básendar Brennisteinsfjöll Brúin Milli Heimsálfanna Eldborg…
Vogar á Vatnsleysuströnd Ferðast og Fræðast
Vogar á Vatnsleysuströnd er kauptún, sem varð til við breytingar á útgerðarháttum, þegar vélbátaútgerð gekk í garð með stærri skipum, sem kröfðust góð…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )