Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Gunnuhver

Gunnuhver
Mynd: Cassie Boca

The map ID you have entered does not exist. Please enter a map ID that exists.

Hverasvæði á Reykjanesi
Rétt austan við Reykjanesvita er mikið jarðhitasvæði, eitt af mörgum á Reykjanesi. Gunnuhver er  Gunnuhver hverinn þar en hann mun draga nafn sitt af Guðrúnu nokkurri sem gekk aftur og olli miklum usla á svæðinu þar til að Eiríkur Magnússon, prestur í Vogsósum, tókst að koma draugnum fyrir með því að senda hann í hverinn.

Á árinu 2006 hljóp mikill hamagangur í svæðið sem stækkaði mikið og eyðilagði akveg og göngupalla. Í lok júní 2010 voru nýjir göngupallar og útsýnispallar, þar sem er aðgengi fyrir alla, teknir í notkun. Leir þeytist marga metra í loft upp úr sjóðandi hver og mikil gufa stígur einnig upp úr hvernum.

 

Myndasafn

Í grend

Eldgos í Geldingadölum
Eldgos við Fagradalsfjall Eftir langvarandi jarðskjálftahrinur á Reykjanesi var ljóst að kvikuflæði var að safnast upp í kvikugangi er virtist liggja…
Grindavík
Grindavík á Reykjanesi Grindavík er einn öflugasti útgerðarstaður landsins. Þar er mikil gróska í útgerð og fiskvinnslu sem veita íbúum og fjölda aðk…
Sögustaðir Reykjanesi
Ýmsir staðir tengdir sögu landshlutans Almenningur Reykjanes …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )