Almenningur Reykjanes
Almenningur er hraunspilda milli Kapelluhrauns og Afstapahrauns á Vatnsleyuströnd. Fyrrum var þar skógur, sem eyddist af ofbeit og skógarhöggi.
Almenningur er hraunspilda milli Kapelluhrauns og Afstapahrauns á Vatnsleyuströnd. Fyrrum var þar skógur, sem eyddist af ofbeit og skógarhöggi.
Básendar eða Bátssandar. Forn útræðis- og verzlunarstaður skammt sunnan við Stafnes. Þar var ein af höfnum einokunarverzlunarinnar. Verzlunarsvæðið náði yfir
Afrennslisvatn frá orkuverinu í Svartsengi myndaði hið upphaflega Bláa lón. Það varð og er enn þá, í nýrri aðstöðu, fjölsóttasti
Brennisteinsfjöll eru sunnan Lönguhlíðar á Reykjanesi. Þau eru mjög eldbrunnin og hraunfossar frá liggja niður fjallahlíðar í átt að Herdísarvík.
Segja má að Reykjaneshryggurinn (Mið-Atlantshafs-hryggurinn) „gangi“ á land á Reykjanesi
vatn er 0,15 km² stöðuvatn sunnan Trölladyngju og Soga á Reykjanesskaga í 195 m hæð yfir sjó. hluti þess er
EINAR Í GARÐHÚSUM Garðhús „Einar G. Einarsson, bóndasonur frá Garðhúsum í Grindavík, var aðeins tuttugu og fjögurra ára er hann
Eldborgir eru venjulega túlkaðar í eintölu og eru undir Geitahlíð austan Krýsuvíkur. Suðurstrandarvegur gamli liggur á milli þeirra og skammt
Eldey er 77 m hár, þverhníptur, 0,03 km² klettur u.þ.b. 15 km sunnan Reykjaness
Eldgos við Fagradalsfjall Að kveldi 19.mars 2021 um kl 20:45 hófst síðan eldgos rétt austan við Fagradalsfjall í Geldingardölum. Gosið
Þann 3.ágúst 2022 hófst síðan kafli tvö í væntanlegri langri röð eldgosa á Reykjanesi næstu ár. Rétt uppúr kl 13:00 opnaðist um 300 metra sprunga rétt við fyrri staðsetningu eldstöðva nálagt Merardölum.
Þriðja eldgosið við Fagradalsfjall 6. júli 2023 Undanfari. Alls hafa 4.700 skjálftar mælst frá upphafi hrinunnar sem hófst 4. júlí. Þar
Eldvörp rétt austan vegarins til Grindavíkur, suður af Vogastapa. Er yngsta hraunið á því svæði runnið þaðan en eldvarpið sjálft
Fagradalsfjall er vestast af lágu fjöllum Reykjanesskagans, 385 metra hátt fjall sem mótaðist á síðasta hluta ísaldar sem stóð í
Festarfjall (190m) er skammt austan Grindavíkur og rís þverhnípt úr hafi en vestan þess er eða Ægissandur í lítilli
Garðskagi er nyrzti hluti skagans, sem gengur til norðurs, yzt á Reykjanesi. Þar var viti fyrst reistur árið 1897, þar
Garður í Gerðahreppi er kauptún á nyrzta odda Reykjanesskagans. Þar var áður mikið útræði, enda eru gjöful fiskimið fyrir utan,
Fjöldi ferðamanna ferðast fótgangandi. Sumir rölta milli hótela og sundstaða, aðrir verzla á Laugaveginum, en æ fleiri leggja land undir fót og ganga Laugaveginn milli Skóga og Landmannalauga.
Geirfugl (fræðiheiti Pinguinus impennis) er útdauð fuglategund af álkuætt. Geirfuglinn var allt að 70 cm hár, vó um 5 kg
Geirfuglasker er lítið sker skammt frá Reykjanesi. Eins og nafnið bendir til var skerið nytjað til veiða á geirfugli.
Nú er Geirfuglasker sokkin í sæ.
Sýning Hitaveitu Suðurnesja um jarðfræði, jarðhita og vinnslu orku úr iðrum jarðar við orkuverið í Svartsengi. Ísland býður einstök skilyrði
nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998. Íslenska útgáfan er is.nat.is. ( nat@nat.is )