Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Sandvík

Sandvík Reykjanesi

Stóra- og Litla-Sandvík eða Sandvíkur eru sunnan Hafnabergs á Reykjanesi. Þar er vinsæll áningarstaður   ferðafólks á leið um utanvert Reykjanes.

Sumarið 2005 var Sandvík vettvangur töku kvikmyndarinnar „Flags of our fathers“,
sem  Clint Eastwood kostaði. Næstum þriðjungur myndarinnar var tekinn þar á rúmum mánuði. Clint og lið hans fór úr landi 8. september og strax var tekið til við lagfæringar á landslaginu. Kvikmyndin fjallar um innrás Bandaríkjamanna á Iwo Jimo í síðari heimsstyrjöldinni. Hún var mjög mannskæð og mikilvæg vegna aðstöðu flugvallarins, sem kom Bandaríkjamönnum í fluggrennd við Japan.

 

Myndasafn

Í grend

Brúin milli Heimsálfanna
Samkvæmt jarðfræðikenningum reka Norður-Ameríku og Evrasíuflekarnir hvor frá öðrum á Reykjanesi og annars staðar í rekbeltinu. Plötuskilin afmarkast a…
Sögustaðir Reykjanesi
Ýmsir staðir tengdir sögu landshlutans Almenningur Reykjanes …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )