Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Keilisnes

Keilisnes er á milli Flekkuvíkur og Kálfatjarnar. Efst þar, skammt frá gamla þjóðveginum, er varðan Stefánsvarða á hæð, sem við hana er kennd. Þaðan er mikið útsýni yfir Faxaflóa.

Örn Arnarson skáld lýsir siglingu Stjána bláa fyrir Keilisnes í örlagaþrungnasta minnigarkvæði, sem ort hefur verið um íslenzkan sjómann:

Æsivindur,lotugangur
Löðri siglum hærra blés
Söng í reipum. Sauð á kenipum.
Sá í grænan vegg til hlés.
Stjáni blái strengdi klóna,
Stýrði fyrir Keilisnes.

Myndasafn

Í grennd

Sögustaðir Reykjanesi
Ýmsir staðir tengdir sögu landshlutans Almenningur Reykjanes Básendar Brennisteinsfjöll Brúin Milli Heimsálfanna Eldborg…
Vogar á Vatnsleysuströnd Ferðast og Fræðast
Vogar á Vatnsleysuströnd er kauptún, sem varð til við breytingar á útgerðarháttum, þegar vélbátaútgerð gekk í garð með stærri skipum, sem kröfðust góð…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )