Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Krýsuvíkurkirkja

Krýsuvíkurkirkja er í Hafnarfjarðar-prestakalli í Kjalarnesprófastsdæmi. Kirkjan, sem stóð þarna, var  reist 1857. Hún var endurbyggð og endurvígð 1964 og afhent þjóðminjaverði til varðveizlu.

Brennuvargar kveiktu í henni aðfararnótt hins 2. janúar 2010. Hún brann til kaldra kola. Prestur Hafnarfjarðarkirkju messaði reglulega í henni tvisvar á ári. Skátar voru þar tíðir gestir og margir báru hlýjan hug til hennar eins og gestabókin gaf til kynna. Áætlað er að endurreisa hana.
Nýja Kirkjan er komin á sinn stað!!

Myndasafn

Í grennd

Kirkjur á Reykjanesi
Listi yfir flestar kirkjur landshlutans Grindavíkurkirkja Hvalsneskirkja Kálfatjarnarkirkja Kálfatjörn Keflavíkurkirkja …
Kirkjur á Suðvesturlandi
Það er erfitt að draga skörp landfræðileg skil milli kirkna, kirkjustaða og sögu kristninnar á milli landshluta. Á þessum vef fer skiptingin ekki efti…
Reykjanes, ferðast og fræðast
Reykjanes er yzti hluti Suðurnesja. Þar eru mikil ummerki eldvirkni og vart sést þar stingandi strá. Mest ber á dyngjum, s.s. Háleyjarbungu og Skálafe…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )