Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Seltjörn

Seltjörn er allstór tjörn í sigdæld sunnan í Kvíguvogastapa, rétt við vegamót Keflavíkur- og . Þar er   vænum silungi sleppt reglulega. Á veturna er stunduð dorgveiði gegnum ís á vatninu. Hægt er að fá leigðan allan útbúnað og fatnað á staðnum.
Allt löglegt agn: Fluga, maðkur og spónn.

Fiskur þykir góður á þessum slóðum og veiði oft mikil. Búið er að sleppa rígvænum urriða af Ísaldarstofni (sá hinn sami og í Veiðivötnum og Þingvallavatni) frá 2 pundum og upp í 10 punda fiska (meðalstærðin 3-4 pund).

Myndasafn

Í grennd

Bláa Lónið
Afrennslisvatn frá orkuverinu í Svartsengi myndaði hið upphaflega Bláa lón. Það varð og er enn þá, í nýrri aðstöðu, fjölsóttasti ferðamannastaður land…
Grindavík Ferðast og Fræðast
Grindavík á Reykjanesi Grindavík var öflugasti útgerðarstaður landsins fyrir gosið á Reykjanesi . Þar var mikil gróska í útgerð og fiskvinnslu sem ve…
Veiði Reykjanes
Stangveiði á Reykjanesi. Hér er listi yfir flestar silungsár og silungsvötn. Silungsveiði Reykjanesi …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )