Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

Álfaskeið tjaldsvæði

Álfaskeið

Álfaskeið er falleg dalskvompa í sunnanverðu Langholtsfjalli í Hrunamannahreppi. Ungmennafélag   sveitarinnar hélt þar útisamkomur í u.þ.b. 60 ár frá árinu

Álftavatn

Álftavatn skálar FI

Skálarnir við Álftavatn Skálar FÍ standa austan Álftavatns. Þeir voru byggðir árið 1979 og hýsa 72 manns í svefnpokum í

Álftavötn skáli

Álftavötn skáli Útivistar

Húsið í Álftavötnum var endurreist af sjálfboðaliðum Útivistar árið 2001. Gangnamenn hættu að nota það eftir að húsin í Hólaskjóli

Árbúðir við Svartá

Árbúðir

Árbúðir við Kjalveg. Í Árbúðum er svefn- og mataraðstaða fyrir um 20 – 30 manns. Gashellur og góð aðstaða til

Baldvinsskáli

Baldvinsskáli Fimmvörðuhálsi

Baldvinsskáli stendur á Fimmvörðuhálsi sem er ein vinsælasta gönguleið landsins. Skálinn á að sinna þörfum þess mikla fjölda fólks sem

Þórsmörk

Básar Þórsmörk, Útivist

Eftir stofnun Útivistar var farið að huga að byggingu skála á Þórsmerkursvæðinu. Ákveðið var að byggja á Goðalandi. Þar með

bordeyri

Borðeyri

Borðeyri er innanlega við Hrútafjörð vestanverðan og er löggildur verslunarstaður síðan 1846. Á Borðeyri var fyrrum lífleg verslun og mikill útflutningur búfjár á síðustu öld.

Bræðrafellsskáli

Bræðrafellsskáli

Bræðrafell stendur suðaustur frá samnefndu felli, við suðurrætur Kollóttudyngju. Skálinn var byggður  1976-77. Frá uppgöngunni á Herðubreið er stikuð leið,

Breiðuvík skáli FFF

Breiðuvíkurskáli

Breiðuvíkurskáli við Breiðuvík Breiðuvíkurskáli er við samnefnda vík á Austfjörðum. Hann er einungis ætlaður göngufólki. Þar eru 33 svefnpokapláss, timburkamína til

Dalakofinn

Dalakofinn, Útivist

Dalakofinn að Fjallabaki Dalakofinn er rétt norðan Laufafells í nágrenni Reykjadala að Fjallabaki og er sérlega vel staðsettur í   þessari

Dreki er við Drekagil

Dreki er við Drekagil í Dyngjufjöllum, byggður 1968-69. Frá skálanum má aka til austurs í  og Kverkfjöll eða til suðurs

Dyngjufellsskáli

Dyngjufellsskáli í Dyngjufjalladal við norðurenda dalsins, norðvestan undir Dyngjufjöllum, var byggt  1993. Skálinn er 3,7 km í suðvestan Lokatinds. Hann

Egilssel

Egilssel er á Lónsöræfum. Skálinn er einungis ætlaður göngufólki og hýsir 22 manns í svefnpokaplássi.  er notuð til upphitunar, gashellur

Emstrur

Emstrur skáli

Skálar FÍ í Emstrum Skálar F.Í. í Botnum við Syðri-Emstruá hýsa 60 manns. Eldunar- og mataráhöld eru í báðum skálunum

Sjóminjasafn Eyrarbakka

Eyrarbakki

FRIÐLAND í FLÓA Friðlandið er á austurbakka Ölfusár norðan Óseyrarbrúar að landamerkjum Sandvíkurhrepps í Straumnesi.

Faxi

Fossinn Faxi Tungufljót á upptök sín í Sandvatni og fyrsta spölinn heitir hún Ásbrandsá en Tungufljót, þegar hún  kemur í

Finnbogastaðir

Finnbogastaðir tjaldstæði

Coordinates: 65.9412383° N 21.5911947° W Camping in Finnbogastadir Finnbogastadir Arneshreppur 510 Holmavik Telephone: +354 451 4025/ +354 451 4031

Hólaskjól skáli

Hólaskjól

Hólaskjól í Lambaskarðshólum er afdrep fyrir ferðalanga á Fjallabaksleiðum nyrðri og syðri (Landmannaleið og Miðvegi) í mjög fögru umhverfi rétt

Hornbjargsviti

Hornbjargsviti

Ferðafélag Íslands hefur tekið við rekstri Hornbjargsvita af þeim hjónum Ævari Sigdórssyni og Unu Lilju  Eiríksdóttur. FÍ gerir langtímasamning við

Hrafntinnusker

Hrafntinnusker Fi Skáli

Skálinn í Hrafntinnuskeri Skáli Höskuldsskáli á Hrafntinnuskeri var byggður 1977 í 1027 m hæð yfir sjó. Hann hýsir 36 manns