Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Árbúðir

Árbúðir við Svartá

Árbúðir við Kjalveg.

Í Árbúðum er svefn- og mataraðstaða fyrir um 20 – 30 manns. Gashellur og góð aðstaða til matseldar og sturta er fyrir hendi. Þar er einnig hesthús, gerði og heysala.
Árbúðir við Svartártorfur við Svartá í grennd við Fremri-Skúta á Kjalvegi. Stutt er í Hvítárnes frá Árbúðum.

Myndasafn

Í grennd

Kjölur
Kjölur er svæðið milli Langjökuls í vestri og Hofsjökuls í austri, Hvítár í Suðri og Seyðisár og í norðri.  Hvítár liggur leiðin um Bláfellsháls. Frá …
Sögustaðir Hálendinu
Ýmsir staðir tengdir sögu landshlutans Sögustaðir. Nýjar og gamlar Hálendisleiðir, útilegumenn, þjófar og draugar eru meðal þess sem finna má á sö…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )