Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Árbúðir

Árbúðir við Svartá

Árbúðir við Kjalveg.

Í Árbúðum er svefn- og mataraðstaða fyrir um 20 – 30 manns. Gashellur og góð aðstaða til matseldar og sturta er fyrir hendi. Þar er einnig hesthús, gerði og heysala.
Árbúðir við Svartártorfur við Svartá í grennd við Fremri-Skúta á Kjalvegi. Stutt er í Hvítárnes frá Árbúðum.

Myndasafn

Í grend

Sögustaðir Hálendinu
Ýmsir staðir tengdir sögu landshlutans Nýjar og gamlar Hálendisleiðir, útilegumenn, þjófar og draugar. Álftavatn Arnardalur Arnarfell…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )