Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

Tjaldstæðið Súðavík

Íbúar Súðavíkur hafa undanfarin ár staðið í ströngu við enduruppyggingu bæjarins eftir snjóflóð, sem féll kl. 06:25 hinn 16. janúar

Tjaldstæðið Suðureyri

Við fjörðinn norðanverðan (Norðureyri) nær trjágróður og annar gróður hátt upp í fjallshlíðarnar. Útgerð og fiskvinnsla eru uppistaða atvinnulífs, en

Svínafell

Tjaldstæðið Svínafell

Njálssaga segir okkur frá búsetu Flosa Þórðarsonar þar eftir árið 1000. Hildigunnur, kona Höskuldar Hvítanesgoða, var bróðurdóttir hans og því

Tjaldstæðið Tálknafjörður

Fjörðurinn er umlukinn háum tilkomumiklum fjöllum og er tilvalinn til gönguferða meðfram ströndinni og fjallgangna. Norður frá botni Tálknafjarðar liggur

uthlid

Tjaldstæðið Úthlíð

Úthlíð er meðal stærstu jarða landsins. Meginhluti lands hennar er Úthlíðarhraun úr Eldborgum á Lambahrauni, sem steyptist niður hlíðina ofan

Tjaldstæðið Varmahlíð

Árið 1931 hófst þar gisti- og veitingaþjónusta, sem hefur aukizt með árunum. Varmahlíð er skólasetur með aðsetri náttúrgripasafns Skagafjarðar. Stutt

Vestmannaeyjar

Tjaldstæðið Vestmannaeyjar

Eldgos hófst á Heimaey 23. janúar árið 1973 og eyðilagði og/eða skemmdi u.þ.b. 40% af öllum húsum bæjarins. Vestmannaeyjar hafa

Tjaldstæðið Vík Mýrdal

Tjaldstæðið Vík Mýrdal: Tjaldsvæðið í Vík er rétt við Víkurþorp. Á tjald svæðinu er boðið upp á flesta þá þjónustu

Tjaldstæðið Vopnafjörður

Sögusvið margra skáldsagna Gunnars Gunnarssonar er á heiðunum inn af firðinum og á aldarafmæli skáldsins árið 1989 var afhjúpaður minnisvarði

Þakgil

Tjaldstæðið Þakgil

Þakgil liggur falið skammt frá rótum Mýrdalsjökuls. Inn í gilinu er að finna glæsilegt og notalegt tjaldsvæði með allri nútíma

Þingvellir

Tjaldstæðið Þingvellir

Leyfilegt er að tjalda á tveimur svæðum innan þjóðgarðsins á Þingvöllum. Á Leirum í kringum þjónustumiðstöð þjóðgarðsins og í Vatnskoti

Tjaldstæðið Þorlákshöfn

Laxdælasaga segir frá komu Auðar djúpúðgu til landsins, þegar skip hennar brotnaði á Vikrarskeiði og fé og menn björguðust. Tjaldstæðið

Þórshöfn

Tjaldstæðið Þórshöfn

Miklir rekar eru á Langanesi, æðavarp og bjargfuglatekja. Mjög strjálbýlt er þarna og nú að mestu í eyði. Á Þórshöfn

Akureyri

Tjaldstæðið Þórunnarstræti Akureyri

Meðal skoðunarverðra staða á Akureyri eru öll söfnin, galleríin, Lystigarðurinn, Akureyrar- og Glerárkirkja og gömlu bæjarhlutarnir. Sunnan Akureyrar er Kjarnaskógur,

Þrastarlundur tjaldsvæði

Tjaldstæðið Þrastarlundur

Tryggvi Gunnarsson gaf Ungmennafélagi Íslands 45 ha svæði meðfram Soginu á 76. afmælisdegi sínum árið 1911 og það fékk nafnið Þrastarskógur árið 1913.

Valgeirstaðir við Norðurfjörð

Valgeirsstaðir við Norðurfjörð á Ströndum er gamalt íbúðarhús í góðu ástandi. Það er við botn fjarðarins, rétt ofan við fallega

vogafjos

Vogafjós Gistihús Mývatn

Árið 1999 var nýtt fjós byggt og eru nú um 40 kýr og nautgripir í fjósinu. Kaffihúsið Vogafjós var svo byggt innan við fjósið en þá fengust þar ljúffengar heimagerðar veitingar.

Þorsteinsskáli FFA

HERÐUBREIÐARLINDIR Þorsteinsskáli var byggður 1958-60 og hýsir 30 manns. Eldhúsið er búið öllum nauðsynlegum áhöldum,  og olíukatli, sem er tengdur