Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Tjaldstæðið Þakgil

Þakgil

Þakgil liggur falið skammt frá rótum Mýrdalsjökuls. Inn í gilinu er að finna glæsilegt og notalegt tjaldsvæði með allri nútíma aðstöðu.

Tjaldstæði Þakgil

Lýsing tjaldstæði
Náttúruperlan Þakgil er staðsett á Höfðabrekkuafrétti milli Mýrdalsjökuls og Mýrdalssands 15 km frá þjóðveginum. Eins og nafn gilsins bendir til er þar mikil veðursæld og stórbrotin náttúra.

Þjónusta í boði:
Sturta
Rafmagn
Salerni
Gönguleiðir

 

Myndasafn

Í grend

Vík í Mýrdal
Vík er syðsta þorp landins og hið eina á landinu sem, stendur við sjó en er án hafnar. Ströndin suður af Vík er rómuð fyrir náttúrufegurð og árið 1…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )