Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Tjaldstæðið Vík Mýrdal

Tjaldstæðið Vík Mýrdal:

Tjaldsvæðið í Vík er rétt við Víkurþorp. Á tjald svæðinu er boðið upp á flesta þá þjónustu er tjaldgestir þurfa svo sem rafmagn fyrir húsbíla og í þjónustuhúsi eru salerni, heitt og kalt vatn, sturtur og aðstaða til að matast. Stutt er í alla þjónustu sem er í göngufjarlægð frá tjaldsvæðinu.

Ströndin suður af Vík er rómuð fyrir náttúrufegurð og árið 1991 útnefndi tímaritið Island Magazine ströndina sem eina af tíu fegurstu eyjaströndum heims.

Bóka þarf tjaldstæðið Vík fyrirfram!!!

Camping in Iceland

Myndasafn

Í grennd

Ferðavísir, ferðast og fræðast
Skipulag ferðar Ein leið við að skipuleggja ferðalag um landið okkar er að velja þann landshluta sem fyrst skal heimsækja. Þaðan er síðan hægt að …
Suðurland kort
Kort af Suðurlandi Kort af Suðurlandi…
Vík í Mýrdal
Vík er syðsta þorp landins og hið eina á landinu sem, stendur við sjó en er án hafnar. Ströndin suður af Vík er rómuð fyrir náttúrufegurð og árið 1…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )