Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Tjaldstæðið Vestmannaeyjar

Vestmannaeyjar

Eldgos hófst á Heimaey 23. janúar árið 1973 og eyðilagði og/eða skemmdi u.þ.b. 40% af öllum húsum bæjarins. Vestmannaeyjar hafa verið næstmikilvægasta verstöð landsins til fjölda ára og byggist afkoma heimamanna að mestu leyti á fiskvinnslu og útgerð. Fræg er þjóðhátíð Eyjamanna, sem haldin er ár hvert um verzlunarmannahelgi og dregur til sín fólk alls staðar að af landinu.

Tjaldsvæðið er staðsett í Herjólfsdal. Svæðið er þannig girt af með fjalli í laginu eins og skeifa sem veitir svæðinu gott skjól.

Þjónusta í boði
Aðgengi fyrir hjólastóla
Eldunaraðstaða
Kalt vatn
Eldunaraðstaða
Rafmagn
Losun skolptanka
Heitt vatn
Sturta
Gönguleiðir

Myndasafn

Í grennd

Ferðavísir, ferðast og fræðast
Skipulag ferðar Ein leið við að skipuleggja ferðalag um landið okkar er að velja þann landshluta sem fyrst skal heimsækja. Þaðan er síðan hægt að sko…
Vestmannaeyjar
Vestmannaeyjar - perlan í hafinu - eru eyjaklasi suður af landinu. Eyjarnar eru 15 eða 16. Surtsey er syðst en Elliðaey nyrzt. Surtsey varð til i mik…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )