Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Tjaldstæðið Þorlákshöfn

Laxdælasaga segir frá komu Auðar djúpúðgu til landsins, þegar skip hennar brotnaði á Vikrarskeiði og fé og menn björguðust.
Tjaldstæðið er á sléttri flöt rétt við íþróttamiðstöðina og þar er hægt að nálgaast upplýsingar.

Opið:

Þjónusta í boði:
Leikvöllur
Sundlaug
Golfvöllur
Rafmagn
Veiðileyfi
Salerni
Gönguleiðir

Myndasafn

Í grennd

Þorlákshöfn
Þorlákshöfn er kauptún á Hafnarnesi, vestan ósa Ölfusár. Þar er eina góða höfnin á Suðurlandi frá Grindavík að Höfn í Hornafirði. Laxdælasaga segir f…
Þorlákshöfn/ Ölfus
Þorlákshöfn Sagnir herma, að þar hafi staðið bærinn Elliðahöfn og bóndinn þar hafi eitt sinn heitið á Þorlák biskup   að breyta nafni jarðarinnar, …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )