Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Tjaldstæðið Suðureyri

Við fjörðinn norðanverðan (Norðureyri) nær trjágróður og annar gróður hátt upp í fjallshlíðarnar.

Útgerð og fiskvinnsla eru uppistaða atvinnulífs, en þjónusta við gesti og gangandi eykst og er um margt að velja, hvort sem er fyrir náttúruskoðendur eða veiðiáhugafólk.

Tjaldstæðið:

Myndasafn

Í grennd

Suðureyri
Suðureyri við Súgandafjörð er vinalegt kauptún á sandeyri undir fjallinu Spilli við sunnanverðan fjörðinn. Við fjörðinn norðanverðan (Norðureyri) nær …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )