Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Tjaldstæðið Úthlíð

uthlid

Úthlíð er meðal stærstu jarða landsins. Meginhluti lands hennar er Úthlíðarhraun úr Eldborgum á Lambahrauni, sem steyptist niður hlíðina ofan við bæinn. Þetta hraun er gróið, mosi ofantil og kjarr neðar, þar sem sumarbústaðabyggðin er.

Í Úthlíð í Biskupstungum er rekin alhliða ferðaþjónusta

Þjónusta í boði:
?

Myndasafn

Í grennd

Ferðavísir, ferðast og fræðast
Skipulag ferðar Ein leið við að skipuleggja ferðalag um landið okkar er að velja þann landshluta sem fyrst skal heimsækja. Þaðan er síðan hægt að …
Golfvöllurinn í Úthlíð
Úthlíðarvöllur Biskupstungum 801 Selfoss Sími: 486-8770 / 699-5500 Fax: 486-8776 uthlid@uthlid.is 9 holur, par 35 Ferðaþjónustan í Úthlíð hef…
Úthlíð
Úthlíð hét fyrrum Hlíð hin ytri og var kirkjustaður í Biskupstungum. Ásgeir Úlfsson, tengdasonur  gamla á Mosfelli, byggði þar bú. Hans sonur var Ge…
Úthlíðarkirkja
Í katólskum sið voru kirkjur staðarins helgaðar Maríu guðsmóður og voru útkirkjur frá prestssetrinu í  í Laugardal þar til þær urðu útkirkjur frá Tor…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )