Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Tjaldstæðið Svínafell

Njálssaga segir okkur frá búsetu Flosa Þórðarsonar þar eftir árið 1000. Hildigunnur, kona Höskuldar Hvítanesgoða, var bróðurdóttir hans og því hvíldi hefndarskylda á Flosa eftir að Njálssynir höfðu drepið Höskuld, uppeldisbróður þeirra. Afleiðingin varð Njálsbrenna á Bergþórshvoli.

Á Svínafelli er einnig vinsælt tjaldstæði.
Í þjónustuhúsinu eru einnig sturtur og salerni og þessi aðstaða er samnýtt með gestum sem gista á tjaldstæðinu í tjöldum eða bílum / ferðavögnum.

Myndasafn

Í grend

Öræfajökull
Öræfajökull er hæsta fjall landsins, 2110 m, sem teygist suður úr Vatnajökli. Hæð landsins sunnan þess     er u.þ.b. 100 m yfir sjó. Fj ...
Suðursveit
Suðursveit er ævintýraland sem fleiri mættu gefa gaum að en hingað til. Óvíða finnst á svæði sem aka má   gegnum á þjóðvegi á um h ...
Þjóðgarðurinn í Skaftafelli
Þjóðgarðurinn í Skaftafelli (1967, stækkaður 1984 og stækkaður enn 2004) og nágrenni geymir mestu náttúruperlur Íslands. Íslenskir og e ...

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )