Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

Álfaskeið

Álfaskeið er falleg dalskvompa í sunnanverðu Langholtsfjalli í Hrunamannahreppi. Ungmennafélag   sveitarinnar hélt þar útisamkomur í u.þ.b. 60 ár frá árinu

Þrastarskógur Þrastarlundur

Tryggvi Gunnarsson gaf Ungmennafélagi Íslands 45 ha svæði meðfram Soginu á 76. afmælisdegi sínum árið 1911 og það fékk nafnið Þrastarskógur árið 1913.

Svínafell

Svínafell

Njálssaga segir okkur frá búsetu Flosa Þórðarsonar þar eftir árið 1000

Mossskógar

Tjaldstæði Mosfellsbæ

There are two campsites in Mosfellsbaer. Mosfellsbaer Camping The campsite is sheltered from wind and within walking distance from various

Reykjavík tjaldsvæði

Tjaldstæði Reykjavík

Tjaldstæði Reykjavík The only campsite in Reykjavik is located in Laugardalur, about 3 kilometers away from downtown Reykjavik. The campsite

Tjaldstæði Grindavík

In the camping site you have 13.500 sq.meter area to park your tent, trailer or RV. The site is specially

Tjaldstæði Sandgerði

The campsite has all necessities that a traveller needs, the service house has showers, toilets and outdoor sinks – and

Tjaldstæði Vogar

The campsite is close to the sports center, located on a grass field that used to be a football field.

Hrafntinnusker

Hrafntinnusker

Skálinn í Hrafntinnuskeri Skáli Höskuldsskáli á Hrafntinnuskeri var byggður 1977 í 1027 m hæð yfir sjó. Hann hýsir 36 manns

Álftavatn

Álftavatn skáli

Skálarnir við Álftavatn Skálar FÍ standa austan Álftavatns. Þeir voru byggðir árið 1979 og hýsa 72 manns í svefnpokum í

Emstrur

Emstrur skáli

Skálar FÍ í Emstrum Skálar F.Í. í Botnum við Syðri-Emstruá hýsa 60 manns. Eldunar- og mataráhöld eru í báðum skálunum

Þórsmörk

Básar

Eftir stofnun Útivistar var farið að huga að byggingu skála á Þórsmerkursvæðinu. Ákveðið var að byggja á Goðalandi. Þar með

Skagfjörðsskáli

Skagfjörðsskáli

Skagfjörðsskáli er á sléttri grund, skammt frá Krossá, í mynni Langadals í Þórsmörk. Leiðin þangað frá   hringveginum liggur um margar

Baldvinsskáli

Baldvinsskáli Fimmvörðuhálsi

Baldvinsskáli stendur á Fimmvörðuhálsi sem er ein vinsælasta gönguleið landsins. Skálinn á að sinna þörfum þess mikla fjölda fólks sem

Sveinstindur skáli

Sveinstindur skáli Útivistar

Skálinn við Sveinstind er suðaustan við fjallið. Aðkoma bifreiða er frá slóða að Langasjó en að skálanum er fylgt stikuðum

Skælingur skáli

Skælingur skáli

Skáli Útivistar í Stóragili á Skælingum var endurbyggður af Útivistarfélögum 1996-1997, en þar var fyrir gamall gangnamannakofi, sem Skaftártungubændur voru

Hólaskjól skáli

Hólaskjól

Hólaskjól í Lambaskarðshólum er afdrep fyrir ferðalanga á Fjallabaksleiðum nyrðri og syðri (Landmannaleið og Miðvegi) í mjög fögru umhverfi rétt

Álftavötn skáli

Álftavötn skáli Útivistar

Húsið í Álftavötnum var endurreist af sjálfboðaliðum Útivistar árið 2001. Gangnamenn hættu að nota það eftir að húsin í Hólaskjóli

Strútur skáli

Strútur

Strútur var byggður fyrir 26 gesti haustið 2002. Slóðin að honum liggur vestan Mælifells frá   Miðvegi/Fjallabaksleið syðri á Mælifelssandi. Áhugaverðar