Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

Sandfell Fáskúðsfjörður

Sandfell (743m) er bergeitill (lakkólít) úr ríólíti sunnan Fáskrúðsfjarðar. Sum blágrýtislögin hafa hvelfzt   upp með því en önnur hverfa óbreytt

Veiði á Íslandi

Sandvatn

Sandvatn er í Tunguhreppi í N.-Múlasýslu. Það er 2,6 km², grunnt og í 569 m hæð yfir sjó. Sandá rennur 

Sænautasel

Sænautasel

Bærinn var í byggð í eina öld. Árið 1861 voru 16 bæir í byggð á heiðinni.

Sænautavatn

Sænautavatn

Bærinn Sænautasel, sem fór í eyði 1943, er við suðurenda vatnsins

Seley

Seley er klettaeyja, sem liggur u.þ.b. 4,6 km utan mynnis Reyðarfjarðar. Hún er lág (21m) og þakin     gróðri. Norðan

Veiði á Íslandi

Selfljót

Selfljót er í Hjaltastaðahreppi með upptök sín á Vestdalsheiði, Helluvatni og fleiri smávötnum á  . Selfljót  er dragá um 40

Seyðisfjarðarkirkja

Seyðisfjarðarkirkja er í Seyðisfjarðar-prestakalli í Múlaprófastsdæmi. Kirkja Seyðisfjarðarsóknar stóð í   á Vestdalseyri eftir að hún var flutt frá Dvergasteini. Hún

Skeggjastaðakirkja

Skeggjastaðakirkja er í Skeggjastaða-prestakalli í Múlaprófastsdæmi. eru bær, kirkjustaður og prestssetur við Bakkafjörð á Langa-nesströnd. Kirkjan, sem nú stendur, er

Skriðdalur

Skriðdalur nær frá Völlum á Héraði að Breiðdalsheiði og Öxi í suðri. Þar sem hann er breiðastur, klofnar   hann um

Skriðuklaustur

Þetta fornfræga stórbýli er næsti bær við kirkjustaðinn og prestsetrið Valþjófsstað

Veiði

Skriðuvatn

Skriðuvatn er í Skriðdalshreppi. Það er 1,25 km², dýpst 10 m og er í 155 m hæð yfir sjó. Öxará

Skrúður

Skrúður rís bratt úr hafi austan Fáskrúðsfjarðar, sem hét fyrrum Skrúðsfjörður. Tvær grasi vaxnar eyjar,   Andey og Æðarsker, eru nokkru

Sleðbrjótskirkja

Sleðbrjótskirkja er í Eiðaprestakalli í Múlaprófastsdæmi. Sleðbrjótur er fornt höfuðból í Jökulsárhlíð.  var þar á katólskum tímum, en ný steinkirkja

Sómastaðir við Reyðarfjörð

Hlaðið steinhús úr ótilhöggnum steini, reist 1875.  Steinlímið var jökulleir.  Að baki þess og tengdur því   var torfbær.  Önnur dæmi um

Veiði á Íslandi

Staðarvatn

Staðarvatn er í Skeggjastaðahreppi í N.-Múlasýslu. Það er 0,24 km², nokkuð djúpt á parti og í 264 m   hæð yfir

Stafafellskirkja

Stafafellskirkja er í Bjarnanesprestakalli í Skaftafellsprófastsdæmi. Stafafell er bær og kirkjustaður í  . Þar var áður prestssetur og höfuðból. Stafafell

Stapavík

Stapavík er lítil vík, skammt frá ósum Selfljóts, utan Unaóss í Hjaltastaðaþinghá. Víkin er umgirt  hamraveggjum og hún tengist verzlunarsögu

Stöðvarfjarðarkirkja

Stöðvarfjarðarkirkja er í Heydalaprestakalli í Austfjarðaprófastsdæmi. Hún var byggð árið  1925. Yfirsmiður var Hóseas Björnsson frá Höskuldsstöðum í Breiðdal. Prestssetur var

Stokksnes

Stokksnes er sunnan Vestra-Horns og þar er sandleira, sem er stundum hulin vatni. Vegur liggur frá  vestan ganganna undir Almannaskarð

Stórurð

Stórurð (Hrafnabjargaurð) er í Urðardal í Hjaltastaðaþinghá. Hún er hluti jarðarinnar Hrafnabjarga.   Hún er meðal stórfenglegustu náttúrufyrirbæra Austurlands. Talið er,

Stuðlagil

Náttúruperlan Stuðlagil Á Jökuldal á Fljótsdalshéraði er að finna náttúruperlu sem lengi var líttþekkt. Hún kom ekki almennilega í ljós