Parthús, Fljótsdal
Parthús voru í landi Arnheiðarstaða í Fljótsdal. Þar voru beitarhús alllangt frá bæjarhúsunum, þar sem illskeyttur draugur hafðist við. Parthúsa-Jón
Parthús voru í landi Arnheiðarstaða í Fljótsdal. Þar voru beitarhús alllangt frá bæjarhúsunum, þar sem illskeyttur draugur hafðist við. Parthúsa-Jón
Purkuvatn er í Vopnafjarðarhreppi í S.-Múlasýslu. Það er 0,28 km², grunnt og í 231 km hæð yfir sjó. Lítið vatn
Rangá er á mörkum Fella- og Tunguhreppa í N.-Múlasýslu. Hún á upptök í Sandvatni á Fellaheiði og þó lengra aðkomin
Rauðubjörg eru falleg líparítbjörg á Barðsnesi
Reyðarfjarðarkirkja er í Eskifjarðarprestakalli í Austfjarðaprófastsdæmi. Hún var byggð 1910 og var á 8. áratugnum. Minnismerki um drukknaða sjómenn stendur
Sandfell (743m) er bergeitill (lakkólít) úr ríólíti sunnan Fáskrúðsfjarðar. Sum blágrýtislögin hafa hvelfzt upp með því en önnur hverfa óbreytt
Sandvatn er í Tunguhreppi í N.-Múlasýslu. Það er 2,6 km², grunnt og í 569 m hæð yfir sjó. Sandá rennur
Bærinn var í byggð í eina öld. Árið 1861 voru 16 bæir í byggð á heiðinni.
Bærinn Sænautasel, sem fór í eyði 1943, er við suðurenda vatnsins
Seley er klettaeyja, sem liggur u.þ.b. 4,6 km utan mynnis Reyðarfjarðar. Hún er lág (21m) og þakin gróðri. Norðan
Selfljót er í Hjaltastaðahreppi með upptök sín á Vestdalsheiði, Helluvatni og fleiri smávötnum á . Selfljót er dragá um 40
Seyðisfjarðarkirkja er í Seyðisfjarðar-prestakalli í Múlaprófastsdæmi. Kirkja Seyðisfjarðarsóknar stóð í á Vestdalseyri eftir að hún var flutt frá Dvergasteini. Hún
Skeggjastaðakirkja er í Skeggjastaða-prestakalli í Múlaprófastsdæmi. eru bær, kirkjustaður og prestssetur við Bakkafjörð á Langa-nesströnd. Kirkjan, sem nú stendur, er
Mörk þessa svæðis eru hér dregin frá Jökulsárlóni að Bakkafirði. Þéttbýlis- og merkisstaða og afþreyingar innan svæðisins er sérstaklega getið neðan við sérkort á Ferðavísinum.
Skriðdalur nær frá Völlum á Héraði að Breiðdalsheiði og Öxi í suðri. Þar sem hann er breiðastur, klofnar hann um
Þetta fornfræga stórbýli er næsti bær við kirkjustaðinn og prestsetrið Valþjófsstað
Skriðuvatn er í Skriðdalshreppi. Það er 1,25 km², dýpst 10 m og er í 155 m hæð yfir sjó. Öxará
Skrúður rís bratt úr hafi austan Fáskrúðsfjarðar, sem hét fyrrum Skrúðsfjörður. Tvær grasi vaxnar eyjar, Andey og Æðarsker, eru nokkru
Sleðbrjótskirkja er í Eiðaprestakalli í Múlaprófastsdæmi. Sleðbrjótur er fornt höfuðból í Jökulsárhlíð. var þar á katólskum tímum, en ný steinkirkja
Hlaðið steinhús úr ótilhöggnum steini, reist 1875. Steinlímið var jökulleir. Að baki þess og tengdur því var torfbær. Önnur dæmi um
Staðarvatn er í Skeggjastaðahreppi í N.-Múlasýslu. Það er 0,24 km², nokkuð djúpt á parti og í 264 m hæð yfir
nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998. Íslenska útgáfan er is.nat.is. ( nat@nat.is )