Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

Laugarvalladalur

Aldamótaárið 1900 byggðu ung hjón sé bæ í Laugarvalladal, hjáleigu frá Brú. Staðurinn lofaði góðu, því að hann var vel

Veiði á Íslandi

Laxá í Nesjum

Laxá í Nesjum er tveggja stanga á í fögru umhverfi við Hornafjörð. Skráðir veiðistaðir eru alls 24. Í litlu má

Lindarbakki

Eitt allra vinsælasta myndefni ferðamanna sem leggja leið sína til Bakkagerðis á Borgarfirði eystri er lítill  og vel hirtur torfbær,

Veiði á Íslandi

Ljósalandsvatn

Ljósalandsvatn telst til Vopnafjarðarhrepps en mun vera á mörkum hans og Skeggjastaðahrepps. það er   0,41 km², grunnt og í 244

Loðmundarfjörður

Loðmundarfjörður gengur inn úr Seyðisfjarðarflóa milli Álftavíkurfjalls að norðan og Brimnesfjalls að sunnan

Miðhús

Reiðvegir milli Seyðisfjarðar og Reyðarfjarðar mynduðu krossgötur í landi Miðhúsa fyrr á öldum. Bærinn  er sunnan Eyvindarár í grennd við

Mjóafjarðarkirkja

Kirkja var í Firði frá ómunatíð, sumar heimildir nefna 1062, hennar var getið í kirknatali um 1200. Bænhús var á

Mjóifjörður

Mjóifjörður

Mjóifjörður er 18 km. langur og 2 km. breiður og er akvegur þaðan yfir Mjóafjarðarheiði, Slenjudal og  til Fljótsdalshéraðs. Vinalegt

Möðrudalskirkja

Möðrudalskirkja er í Valþjófsstaðaprestakalli í Múlaprófastsdæmi. Hún var byggð árið 1949. Jón A. Stefánsson (1880-1971), bóndi, reisti hana til minningar

Möðrudalur

Möðrudalur stendur bæja hæst (469m) og lengst inni í óbyggðum. Jörðin er meðal hinna landmestu og 
 getur fé gengið þar sjálfala.

Múlaá

Veiðin er bæði urriði og bleikja

Njarðvíkurskriður

Mismunandi heimildir eru fyrir tilurð krossins, en í Naddasögu í þjóðsögum Jóns Árnasonar segir svo  frá, í mjög styttu máli:

Norðfjarðarkirkja

Norðfjarðarkirkja í Neskaupstað er í Norðfjarðarprestakalli í Austfjarðaprófasts-dæmi (hét Neskirkja frá   1897-1958). Hún var byggð úr timbri á árunum 1896-97

nykurvata

Nykurvatn

Nykurvatn, 0,7 km², er uppi frá byggðum Vopnafjarðar. Það er talið nokkuð djúpt og það liggur 424 m  yfir sjó.

Oddskarð

Oddskarð (705m) er milli Eskifjarðar og Norðfjarðar. Það er meðal hæstu fjallvega landsins. Norðfjarðarmegin skarðsins er Oddsdalu

papeyjarkirkja

PAPEY

Papey er stærsta eyjan fyrir Austurlandi, u.þ.b. 2 km², þvínæst beint austur af Hamarsfirði og var eina       eyjan

Papeyjarkirkja

Papeyjarkirkja er í Djúpavogsprestakalli í Austfjarðaprófastsdæmi. Hún var reist upp úr eldri kirkju árið  1904. Höfundar voru Lúðvík Jónsson og

Papós

Fyrsti verzlunarstaður Austur-Skaftafellssýslu var á Papósi við Papafjörð. Þar var verzlað á árunum 1861-  97 þangað til verzlun hófst á

Fljótdal

Parthús, Fljótsdal

Parthús voru í landi Arnheiðarstaða í Fljótsdal. Þar voru beitarhús alllangt frá bæjarhúsunum, þar sem illskeyttur draugur hafðist við.   Parthúsa-Jón