Jökuldalsheiði
Þar bjó fólk, sem vildi vera sjálfbjarga en hafði ekki efni á að stofna til búskapar annars staðar
Þar bjó fólk, sem vildi vera sjálfbjarga en hafði ekki efni á að stofna til búskapar annars staðar
Nokkrar brýr hafa verið yfir þetta skaðræðisfljót allt frá söguöld og víða kláfar
Jökulsá á Brú eða Jökulsá á Dal en Jökla í munni flestra fyrir austan.
Kárahnjúkar eru móbergsfjöll austan Jökulsár á Dal á móti Hafrahvamma-gljúfrum og
Glámshvömmum.
Kelduá er dragá í Fljótdalshreppi í Norður-Múlasýslu. Upptökinn eru í Kelduárvatni við Geldingafell, austan Eyjabakkajökuls. Fellur hún fyrst um heiðarlönd
Kirkjubæjarkirkja er í Eiðaprestakalli í Múlaprófastsdæmi. Kirkjubær er bær og kirkjustaður í og prestssetur til 1956, þegar sóknin var lögð
Listi yfir flestar kirkjur landshlutans Ás í Fellum Áskirkja Bakkagerðiskirkja Bænhúsið á Núpsstað Berufjarðarkirkja Berufjarðarkirkja Berufjarðarkirkja Berunesjakirkja Beruneskirkja Bjarnarneskirkja BREKKUKIRKJA
Samkvæmt munnmælum, var undirlendið slétt og fagurt og uppi á Víðidalsfjalli var stöðuvatn. Nótt eina klofnaði fjallið um vatnið og hljóp fram yfir undirlendið. Þetta berghlaup heitir nú Háuhlaup ofantil en Láguhlaup neðantil.
Klaustursel í Jökuldal er fremur stór jörð, sem var fyrrum sel frá Skriðuklaustri. Elzta akfæra brúin yfir Jöklu var byggð
Kleifarvatn er í fögru umhverfi Breiðdals rétt við þjóðveg 1 skammt frá Breiðdalsvik. Fjöldi veiðileyfa á dag er ekki takmarkaður.
Klyppstaðakirkja var reist úr timbri árið 1895. Höfundur hennar var Jón Baldvin Jóhannsson, forsmiður. Kirkjan var friðuð 1. janúar 1990.
Kirkjan er í Kolfreyjustaðarprestakalli í Austfjarðaprófastsdæmi. Hún er á Fáskrúðsfjarðarströnd að . Katólskar kirkjur þar voru helgaðar heilögum Sixtusi. Sókninni
Kröflustöð er jarðgufustöð sem nýtir blöndu af há- og lágþrýstigufu úr 18 vinnsluholum til að knýja tvo 30 MW hverfla.
Krókavatn er við veg 944, 2 km norðaustan Lagarfossvirkjunar í Hjaltastaðaþinghá á Héraði. Vatnið er 0,8 km², mesta dýpi 15
Krókavatn er á Fellsheiði, 5 km frá botni Finnafjarðaar inn af Bakkaflóa. Eins og Þernuvatn er það á sýslumörkum. Það
Lagarfljót er u.þ.b. 140 km langt frá efstu upptökum í Norðurdal, en þar heitir áin Jökulsá í Fljótsdal. Það er
Aldamótaárið 1900 byggðu ung hjón sé bæ í Laugarvalladal, hjáleigu frá Brú. Staðurinn lofaði góðu, því að hann var vel
Laxá í Nesjum er tveggja stanga á í fögru umhverfi við Hornafjörð. Skráðir veiðistaðir eru alls 24. Í litlu má
Eitt allra vinsælasta myndefni ferðamanna sem leggja leið sína til Bakkagerðis á Borgarfirði eystri er lítill og vel hirtur torfbær,
Ljósalandsvatn telst til Vopnafjarðarhrepps en mun vera á mörkum hans og Skeggjastaðahrepps. það er 0,41 km², grunnt og í 244
Loðmundarfjörður gengur inn úr Seyðisfjarðarflóa milli Álftavíkurfjalls að norðan og Brimnesfjalls að sunnan
nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998. Íslenska útgáfan er is.nat.is. ( nat@nat.is )