Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Langabúð

Langabúð á Djúpavogi

Safnið Langabúð á Djúpavogi

Langabúð, sem reist er úr bjálkum, og er elzti hluti hússins frá 1790, og gamla skrifstofuhús Kaupfélags Berufjarðar en það var reist árið 1848. Langabúð hefur verið gerð upp og hýsir nú safn Ríkharðs Jónssonar myndhöggvara og Eysteins Jónssonar alþingismanns.

Árið 2015 hafði fornmunasali í Svíþjóð samband við nat.is (Birgir Sumarliðason) og segir íslenskan ask gerðan af Ríkharði Jónssyni vera til sölu hjá sér. Var erindinu vísað á Morgunblaðið og greindi það frá honum í grein 19.desember Ríkharður Jónssonsama ár. Þar segir m.a.: „Á botn asksins var áletrun: „Íslenskur askur úr íslensku efni, íslensk vinna, íslenskur stíll. Ríkarður Jónsson 1927.“ “ Varð þetta til að ættmenni Ríkhars stuðluðu að því að gripurinn kom til Íslands og síðar á safnið.

Safnið er opið
júni – ágúst

Myndasafn

Í grennd

Austurland, ferðast og fræðast
Mörk þessa svæðis eru hér dregin frá Jökulsárlóni að Bakkafirði. Þéttbýlis- og merkisstaða og afþreyingar innan svæðisins er sérstaklega getið neðan v…
Djúpivogur
Djúpivogur er kauptún við Berufjörð. Árið 1589 fengu Hamborgarkaupmenn leyfi til verzlunar á Djúpavogi og hefur verið verzlun þar síðan. Örum & Wu…
Ferðavísir, ferðast og fræðast
Skipulag ferðar Ein leið við að skipuleggja ferðalag um landið okkar er að velja þann landshluta sem fyrst skal heimsækja. Þaðan er síðan hægt að …
Sögustaðir Austurlandi
Ýmsir staðir tengdir sögu landsins Aðalból Álfaborg Álfatrú Álftafjörður Ás í Fellum Ás í Fellum Áskirkja …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )