Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

Valþjófsstadir

Þetta forna höfuðból og kirkjustaður frá a.m.k. 14. öld er í Fljótsdal. Staðarkirkjan var Maríukirkja að  en varð aðalkirkja 1306,

Valþjófsstaðarkirkja

Valþjófsstaðarkirkja er í Valþjófsstaðar-prestakalli í Múlaprófastsdæmi. Staðarkirkjan var Maríukirkja að fornu en varð aðalkirkja 1306, sem áður var að Bessastöðum.

Viðfjörður

Viðfjörður er syðstur fjarða, sem ganga suður úr Norðfjarðarflóa. Þar er eyðibýli frá 1955 og vinsæll  viðkomustaður ferðamanna, sem skjótast

Borgarfjörður Eystri

Víknaslóðir

Víkur ná yfir Álftavík, Húsavík, Herjólfsvík, Litluvík, Breiðuvík, Svínavík, Kjólsvík, Glettingsnes, Hvalvík og Brúnavík á milli Loðmundarfjarðar og Borgarfjarðar eystri

Vötn á Jökuldalsheiði

Jökuldalsheiði er víðast í nánd við 500 m yfir sjó og er u.þ.b. 60 km löng á milli Þríhyrningsfjallgarðar, 
Þjóðfells og Súlendna að vestan og hábrúna Jökuldals með ýmsum hnúkum að austan

Þingmúlakirkja

Þingmúlakirkja er í Vallanesprestakalli í Múlaprófastsdæmi. Hún var byggð 1886. Yfirsmiður var Niels  í Sauðhaga á Völlum. Otto Wathne á

Veiði á Íslandi

Þórisvatn

Þórisvatn er í Tunguhreppi í N.-Múlasýslu. Það er 0,48 km², 3-4 m djúpt og í 59 m hæð yfir sjó.

Veiði á Íslandi

Þuríðarvatn

Þuríðarvatn er ofan byggða Vopnafjarðar. Það er 1,2 km², dýpst 10,8 m og 416 m yfir sjó. Þuríðará fellur   frá

Þveit Hornafirði

Þveit

Þveitin er í Nesjahreppi í A.-Skaftafellssýslu, skammt norðan Hafnar í Hornafirði. Það er 0,91 km², mjög   grunnt og aðeins í

Þvottá

Þvottá er syðsti bær í Álftafirði. Hallur Þorsteinsson, Síðu-Hallur, sem var meðal kunnustu landsmanna á söguöld, bjó þar í kringum