Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Vallaneskirkja

Vallaneskirkja er í Vallanesprestakalli í Múlaprófastsdæmi. Hún var byggð árið 1930 og vígð árið eftir.  tekur 100 manns í sæti. Anker Lund málaði altaristöfluna, sem sýnir Jesú með lærisveinunum á Genesaretvatni. Framan við og til hliðar við kórinn er altarið úr fyrri kirkju í Vallanesi. Ljósahjálmurinn er ævagamall og silfurkaleikurinn frá 1836. Skírnarsárinn, skreyttur rókókóflúri með skírknarskál úr silfri, er frá 18. öld. Vallanes var prestssetur til 1975.

Myndasafn

Í grennd

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )