Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Þuríðarvatn

vopanafjordue

Þuríðarvatn er ofan byggða Vopnafjarðar. Það er 1,2 km², dýpst 10,8 m og 416 m yfir sjó. Þuríðará fellur   frá því til Hofsár. Þjóðvegur 85 liggur meðfram því suðaustanverðu og umhverfið er mýrar og mólendi. Mikið er af vatnableikju, ½-5 punda, í vatninu.

Vegalengdin frá Reykjavík er um 591 km um Hvalfjarðargöng og 25 km frá Vopnafirði.

Myndasafn

Í grennd

Veiði Austurland
Stangveiði á Austurlandi. Hér er listi yfir flestar laxveiðiár og silungsár og -vötn. Laxveiði Austurlandi …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )