Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Lindarbakki

Eitt allra vinsælasta myndefni ferðamanna sem leggja leið sína til Bakkagerðis á Borgarfirði eystri er lítill  og vel hirtur torfbær, Lindarbakki. Hann stendur neðarlega í þorpinu, skammt frá kirkjunn, i og er sannkölluð þorpsprýði.

Elzti hluti hans var byggður árið 1899 en hann var endurbyggður að hluta fyrir nokkrum árum. Lindarbakki er nú notaður sem sumarbústaður.

 

Myndasafn

Í grend

Borgarfjörður eystra
Borgarfjörður eystra er nyrstur fjarða, sem ganga inn í Austfjarðahálendið. Borgarfjörður liggur á mótum blágrýtissvæðis og líparítsv ...
Sögustaðir Austurlandi
Ýmsir staðir tengdir sögu landsins Aðalból ...

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )