Rauðubjörg eru falleg líparítbjörg á Barðsnesi við Norðfjarðaflóa. Norðfirðingar hafa löngum haft við orð að glampi sólin á Rauðubjörg að kvöldi viti það á gott veður næsta dag.