Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

Almenningur Reykjanes

Almenningur er hraunspilda milli Kapelluhrauns og Afstapahrauns á Vatnsleyuströnd. Fyrrum var þar    skógur, sem eyddist af ofbeit og skógarhöggi.

Básendar

Básendar eða Bátssandar. Forn útræðis- og verzlunarstaður skammt sunnan við Stafnes. Þar var ein af   höfnum einokunarverzlunarinnar. Verzlunarsvæðið náði yfir

Bláa lónið

Bláa Lónið

Afrennslisvatn frá orkuverinu í Svartsengi myndaði hið upphaflega Bláa lón. Það varð og er enn þá, í nýrri aðstöðu, fjölsóttasti

Brennisteinsalda

Brennisteinsfjöll

Brennisteinsfjöll eru sunnan Lönguhlíðar á Reykjanesi. Þau eru mjög eldbrunnin og hraunfossar frá  liggja niður fjallahlíðar í átt að Herdísarvík.

Djupavatn

Djúpavatn

vatn er 0,15 km² stöðuvatn sunnan Trölladyngju og Soga á Reykjanesskaga í 195 m hæð yfir sjó. hluti þess er

Við Einarsbúð í Grindavík

Einar í Garðhúsum

EINAR Í GARÐHÚSUM Garðhús „Einar G. Einarsson, bóndasonur frá Garðhúsum í Grindavík, var aðeins tuttugu og fjögurra ára er hann

Eldborg undir Geitahlíð

Eldborgir eru venjulega túlkaðar í eintölu og eru undir Geitahlíð austan Krýsuvíkur.   Suðurstrandarvegur   gamli liggur á milli þeirra og skammt

Eldey

Eldey er 77 m hár, þverhníptur, 0,03 km² klettur u.þ.b. 15 km sunnan Reykjaness

Geldingagos á Reykjanesi 30.mars 2021

Eldgos í Geldingadölum

Eldgos við Fagradalsfjall Að kveldi 19.mars 2021 um kl 20:45 hófst síðan eldgos rétt austan við Fagradalsfjall í Geldingardölum. Gosið

Geldingardalsfjall eldgos

Eldgos númer 2 við Fagradalsfjall

Þann 3.ágúst 2022 hófst síðan kafli tvö í væntanlegri langri röð eldgosa á Reykjanesi næstu ár. Rétt uppúr kl 13:00 opnaðist um 300 metra sprunga rétt við fyrri staðsetningu eldstöðva nálagt Merardölum.

eldgos reykjanesi 2023

Eldgos númer 3 við Fagradalsfjall

Þriðja eldgosið við Fagradalsfjall 6. júli 2023 Undanfari. Alls hafa 4.700 skjálft­ar mælst frá upp­hafi hrin­unn­ar sem hófst 4. júlí. Þar

Geldingagos á Reykjanesi 30.mars 2021

Eldgos Reykjanesi

Eldgos á Reykjanesi. Þar með hófst röð eldgosa, sem má vænta að komi á Reykjanesskaga næstu ár eða áratugi. Hér má lesa um þessi gos.

Eldvörp Reykjanesi

Eldvörp – Arnarsetur

Eldvörp rétt austan vegarins til Grindavíkur, suður af Vogastapa. Er yngsta hraunið á því svæði runnið  þaðan en eldvarpið sjálft

Eldvörp Reykjanesi

Eldvörp Reykjanes

Eldvörp rétt austan vegarins til Grindavíkur, suður af Vogastapa. Er yngsta hraunið á því svæði runnið þaðan en eldvarpið sjálft er dyngja. Í Arnarsetri urpu fyrrum ernir að sögn Bjarna Sæmundssonar.

Þorbjörn

Fagradalsfjall

Fagradalsfjall er vestast af lágu fjöllum Reykjanesskagans, 385 metra hátt fjall sem mótaðist á síðasta hluta ísaldar sem stóð í um 100.000 ár, líklega mótast vegna gos undir jökli.

Festarfjall – Selatangar

Festarfjall (190m) er skammt austan Grindavíkur og rís þverhnípt úr hafi en vestan þess er    eða 
 Ægissandur í lítilli vík. Fjallið er úr móbergi en í því er grágrýtis- gangur, sem það dregur nafn af

Garðskagaviti

Garðskagi

Garðskagi er nyrzti hluti skagans, sem gengur til norðurs, yzt á Reykjanesi. Þar var viti fyrst reistur árið 1897,  þar